Óánægja með Icelandair á Akureyri Bjarki Sigurðsson skrifar 12. september 2022 06:25 Dæmi eru um að flug milli Reykjavíkur og Akureyrar hafi verið fellt niður með skömmum fyrirvara. Vísir/Tryggvi Bæjarfulltrúar á Akureyri hafa óskað eftir skýringum Icelandair á því hvers vegna flugfélagið hefur að undanförnu fellt niður flugferðir milli Reykjavíkur og Akureyrar með litlum fyrir vara. Forseti bæjarstjórnar segir ástandið vera óboðlegt. Morgunblaðið greinir frá þessu en þar segir að fólk sem þarf að fara í læknisheimsóknir eða ferðast vegna vinnu sé meðal þeirra sem hafa orðið fyrir raski vegna breytinga á flugi með skömmum fyrirvara. Heimir Árnason, forseti bæjarstjórnar á Akureyri, segir í samtali við Morgunblaðið að fólk sé algjörlega ráðalaust gagnvart þessu. Bæjarstjórn mun funda með Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair í næstu viku. „Ég treysti Icelandair til þess að meta hvað þörf er á mörgum ferðum hér á milli á dag. Við viljum bara að áætlanir standist, en hvers vegna slíkt gerist ekki verður forstjórinn að svara,“ segir Heimir. Ari Fossdal, stöðvarstjóri Icelandair á Akureyri segir í samtali við Morgunblaðið að vélarnar sem nýttar eru í innanlandsflugið hafi nokkrar farið í tímafrekar ástandsskoðanir upp á síðkastið. Þá hafa komið upp minniháttar bilanir í flugvélum sem hafa þá verið kyrrsettar í varúðarskyni. Fréttir af flugi Icelandair Akureyri Akureyrarflugvöllur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá þessu en þar segir að fólk sem þarf að fara í læknisheimsóknir eða ferðast vegna vinnu sé meðal þeirra sem hafa orðið fyrir raski vegna breytinga á flugi með skömmum fyrirvara. Heimir Árnason, forseti bæjarstjórnar á Akureyri, segir í samtali við Morgunblaðið að fólk sé algjörlega ráðalaust gagnvart þessu. Bæjarstjórn mun funda með Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair í næstu viku. „Ég treysti Icelandair til þess að meta hvað þörf er á mörgum ferðum hér á milli á dag. Við viljum bara að áætlanir standist, en hvers vegna slíkt gerist ekki verður forstjórinn að svara,“ segir Heimir. Ari Fossdal, stöðvarstjóri Icelandair á Akureyri segir í samtali við Morgunblaðið að vélarnar sem nýttar eru í innanlandsflugið hafi nokkrar farið í tímafrekar ástandsskoðanir upp á síðkastið. Þá hafa komið upp minniháttar bilanir í flugvélum sem hafa þá verið kyrrsettar í varúðarskyni.
Fréttir af flugi Icelandair Akureyri Akureyrarflugvöllur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira