Beckham beið í þrettán klukkustundir til að geta vottað virðingu sína Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2022 17:31 Elísabet II Bretadrottning og David Beckham. John Stillwell/Getty Images David Beckham, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, beið röð í þrettán klukkustundir til að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. Beckham var meðal þeirra Breta sem hafa nú beðið í löngum röðum til þess að votta drottningunni virðingu sína en Elísabet lést 96 ára að aldri þann 8. september síðastliðinn. Beckham, sem var án efa ein skærasta stjarna síns tíma er hann lék með Manchester United og svo Real Madríd, Los Angeles Galaxy, AC Milan og París Saint-Germain, ræddi við fjölmiðla á meðan hann beið í röðinni. „Í smá stund,“ svaraði Beckham brosandi aðspurður hvað hann hefði beðið lengi. Eftir að hafa vottað virðingu sína þá ræddi hann aftur við blaðamenn Sky Sports. Hann sagði að um sorgardag væri að ræða en Beckham hitti Elísabetu II oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Árið 2003 sæmdi hún hannOBE-orðu Bretlands. David Beckham waited 13 hours in the queue at Westminster Hall to pay his respects to Queen Elizabeth II. pic.twitter.com/x9fXUvhksk— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 16, 2022 „Við viljum öll vera hérna, við viljum öll fagna ótrúlegri ævi drottningar okkar. Ég held að dagur eins og dagur í sé eitthvað sem fólk á að upplifa í sameiningu,“ sagði Beckham einnig en hann hefði getað fengið að sleppa við röðina til að komast fyrr inn en ákvað að gera það ekki. Fótbolti Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Beckham var meðal þeirra Breta sem hafa nú beðið í löngum röðum til þess að votta drottningunni virðingu sína en Elísabet lést 96 ára að aldri þann 8. september síðastliðinn. Beckham, sem var án efa ein skærasta stjarna síns tíma er hann lék með Manchester United og svo Real Madríd, Los Angeles Galaxy, AC Milan og París Saint-Germain, ræddi við fjölmiðla á meðan hann beið í röðinni. „Í smá stund,“ svaraði Beckham brosandi aðspurður hvað hann hefði beðið lengi. Eftir að hafa vottað virðingu sína þá ræddi hann aftur við blaðamenn Sky Sports. Hann sagði að um sorgardag væri að ræða en Beckham hitti Elísabetu II oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Árið 2003 sæmdi hún hannOBE-orðu Bretlands. David Beckham waited 13 hours in the queue at Westminster Hall to pay his respects to Queen Elizabeth II. pic.twitter.com/x9fXUvhksk— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 16, 2022 „Við viljum öll vera hérna, við viljum öll fagna ótrúlegri ævi drottningar okkar. Ég held að dagur eins og dagur í sé eitthvað sem fólk á að upplifa í sameiningu,“ sagði Beckham einnig en hann hefði getað fengið að sleppa við röðina til að komast fyrr inn en ákvað að gera það ekki.
Fótbolti Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira