Bandaríkin sigruðu í baráttunni um forsetabikarinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2022 22:00 Xander Schauffele tryggði sigurinn. Jared C. Tilton/Getty Images Lið Bandaríkjanna hafði betur gegn heimsúrvalinu í baráttunni um hinn margrómaða forsetabikar. Úrslitin réðust í kvöld, sunnudag. Var þetta níundi sigur Bandaríkjanna í röð. Heimsúrvalið setti góða pressu á lið Bandaríkjanna í dag en á endanum tókst þeim aldrei að ógna forystu Bandaríkjanna sem unnu sannfærandi sigur í forsetabikarnum árið 2022. Á endanum var það Xander Schauffele sem tryggði sigurstigið með því að sigra Corey Conners. Þar með náði banaríska liðið stigunum 15.5 sem þarf til að vinna bikarinn. The winning moment for the #USTeam @XSchauffele clinches the @PresidentsCup. pic.twitter.com/tmxUI3fdKn— PGA TOUR (@PGATOUR) September 25, 2022 Í raun kom það meira á óvart hversu langan tíma það tók Bandaríkin að klára bikarinn heldur en að liðið hafi staðið uppi sem sigurvegari. Það tókst loks nú í kvöld og níundi bikarinn í röð kominn í hús. Golf Tengdar fréttir Bandaríkin leiða eftir annan hring forsetabikarsins Lið Bandaríkjanna fylgdi á eftir góðum fyrsta hring gegn heimsúrvalinu með þremur vinningum á öðrum hring í forsetabikarnum í golfi í gær. Bandaríkin leiða nú með átta vinningum gegn tveimur fyrir þriðja hring sem hefst klukkan 11.00 í dag. 24. september 2022 10:37 Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Heimsúrvalið setti góða pressu á lið Bandaríkjanna í dag en á endanum tókst þeim aldrei að ógna forystu Bandaríkjanna sem unnu sannfærandi sigur í forsetabikarnum árið 2022. Á endanum var það Xander Schauffele sem tryggði sigurstigið með því að sigra Corey Conners. Þar með náði banaríska liðið stigunum 15.5 sem þarf til að vinna bikarinn. The winning moment for the #USTeam @XSchauffele clinches the @PresidentsCup. pic.twitter.com/tmxUI3fdKn— PGA TOUR (@PGATOUR) September 25, 2022 Í raun kom það meira á óvart hversu langan tíma það tók Bandaríkin að klára bikarinn heldur en að liðið hafi staðið uppi sem sigurvegari. Það tókst loks nú í kvöld og níundi bikarinn í röð kominn í hús.
Golf Tengdar fréttir Bandaríkin leiða eftir annan hring forsetabikarsins Lið Bandaríkjanna fylgdi á eftir góðum fyrsta hring gegn heimsúrvalinu með þremur vinningum á öðrum hring í forsetabikarnum í golfi í gær. Bandaríkin leiða nú með átta vinningum gegn tveimur fyrir þriðja hring sem hefst klukkan 11.00 í dag. 24. september 2022 10:37 Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkin leiða eftir annan hring forsetabikarsins Lið Bandaríkjanna fylgdi á eftir góðum fyrsta hring gegn heimsúrvalinu með þremur vinningum á öðrum hring í forsetabikarnum í golfi í gær. Bandaríkin leiða nú með átta vinningum gegn tveimur fyrir þriðja hring sem hefst klukkan 11.00 í dag. 24. september 2022 10:37
Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00