Milliríkjadeila vegna fótboltatreyju Valur Páll Eiríksson skrifar 30. september 2022 15:30 Æfingatreyja Alsír sem um ræðir. Twitter/Adidas Marokkósk yfirvöld hafa krafist þess að þýski íþróttavöruframleiðandinn Adidas taki nýja treyju landsliðs Alsír úr umferð. Þau saka Alsíringa um að tileinka sér marokkóskan menningararf. Ný æfingatreyja Alsíringa er býsna skrautleg og hefur vakið töluverða athygli. Samkvæmt bréfi sem marokkóski lögfræðingurinn Mourad Elajouti sendi fyrir hönd menningarráðuneytis Marokkó er mynstrið á treyjunni þekkt sem zellige, sem er algengt á marglitri keramikmósaík sem Marokkó hreykir sig af. Bréfið var stílað á Kasper Rorsted, forstjóra Adidas, þar sem þess er krafist að treyjan verði tekin úr umferð innan tveggja vikna þar sem hún sé innblásin af list marokkóskrar zellige. Þá fordæmir lögfræðingurinn að Alsíringar og Adidas geri slíka tilraun til að „ræna marokkóskum menningararfi“ (e. cultural appropriation). Samkvæmt Adidas er hönnunin dregin frá Mechouar-höllinni í Tlemcen í Norðvestur-Alsír. Alsír og Marokkó hafa löngum átt í erjum vegna umdeilds umráðasvæðis í Vestur-Sahara, þar sem Polisario-fylkingin, sem studd er af Alsír, krefst sjálfstæðis frá stjórn Egypta. Alsír Marokkó Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Ný æfingatreyja Alsíringa er býsna skrautleg og hefur vakið töluverða athygli. Samkvæmt bréfi sem marokkóski lögfræðingurinn Mourad Elajouti sendi fyrir hönd menningarráðuneytis Marokkó er mynstrið á treyjunni þekkt sem zellige, sem er algengt á marglitri keramikmósaík sem Marokkó hreykir sig af. Bréfið var stílað á Kasper Rorsted, forstjóra Adidas, þar sem þess er krafist að treyjan verði tekin úr umferð innan tveggja vikna þar sem hún sé innblásin af list marokkóskrar zellige. Þá fordæmir lögfræðingurinn að Alsíringar og Adidas geri slíka tilraun til að „ræna marokkóskum menningararfi“ (e. cultural appropriation). Samkvæmt Adidas er hönnunin dregin frá Mechouar-höllinni í Tlemcen í Norðvestur-Alsír. Alsír og Marokkó hafa löngum átt í erjum vegna umdeilds umráðasvæðis í Vestur-Sahara, þar sem Polisario-fylkingin, sem studd er af Alsír, krefst sjálfstæðis frá stjórn Egypta.
Alsír Marokkó Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira