Spila á Dalvík vegna árshátíðar Sindri Sverrisson skrifar 4. október 2022 09:02 Þórsarar spila á Dalvík um helgina. @thorhandbolti Karlalið Þórs í handbolta bregður nú á sama ráð og karlalið KA í fótbolta þurfti að gera á síðustu misserum, með því að spila heimaleik á Dalvík vegna aðstöðuleysis á Akureyri. Þetta kemur fram á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Þórs. Næsti heimaleikur Þórsara, í Grill 66-deildinni, er heimaleikur við ungmennalið Fram klukkan 16 næsta laugardag og tóku Dalvíkingar vel í neyðarkall Þórsara um að leikurinn færi fram í rúmlega fjörutíu kílómetra fjarlægð frá félagssvæði Þórs. Íþróttahúsið í Síðuskóla á Akureyri er, samkvæmt formanni handknattleiksdeildar Þórs, ónothæft eftir að framkvæmdir við endurnýjun á gólfi „klúðruðust allrækilega í ágúst“. Ekki hafi verið æft þar að ráði síðan í ágúst. „Fyrstur kemur, fyrstur fær“ Ekki er heldur hægt að spila í Höllinni á Akureyri þar sem að hún hefur verið leigð út fyrir árshátíð. „Stofnanir og fyrirtæki geta tekið heila helgi frá fyrir sig, allt uppí 4 daga, löngu áður en sérsamböndin gefa út leikjaniðurröðun vetrarins. Svo er bara sagt fyrstur kemur fyrstur fær,“ skrifar formaðurinn Árni Rúnar Jóhannesson. Hann bendir á að um helgina eigi líka að fara fram körfuboltaleikur og 6. flokks mót í handbolta á Akureyri. Dalvíkingar eru kannski ekki þekktir fyrir handbolta en tóku eins og fyrr segir vel í bón Þórsara. „Viðmót Dalvíkinga gagnvart okkur í þessu máli hefur verið frábært, þeir hafa fært, breytt og bætt við, eftir okkar þörfum vegna þessa leiks,“ skrifar Árni Rúnar en bendir á að ýmislegt þurfi þó að gera til að leikurinn fari fram: „Það er ekkert lítið verkefni að færa einn leik í annað bæjarfélag og núna er þessi vika undirlögð hjá sjálfboðaliðum Þórs að koma þessu á koppinn.“ Handbolti Þór Akureyri Dalvíkurbyggð Akureyri Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Þetta kemur fram á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Þórs. Næsti heimaleikur Þórsara, í Grill 66-deildinni, er heimaleikur við ungmennalið Fram klukkan 16 næsta laugardag og tóku Dalvíkingar vel í neyðarkall Þórsara um að leikurinn færi fram í rúmlega fjörutíu kílómetra fjarlægð frá félagssvæði Þórs. Íþróttahúsið í Síðuskóla á Akureyri er, samkvæmt formanni handknattleiksdeildar Þórs, ónothæft eftir að framkvæmdir við endurnýjun á gólfi „klúðruðust allrækilega í ágúst“. Ekki hafi verið æft þar að ráði síðan í ágúst. „Fyrstur kemur, fyrstur fær“ Ekki er heldur hægt að spila í Höllinni á Akureyri þar sem að hún hefur verið leigð út fyrir árshátíð. „Stofnanir og fyrirtæki geta tekið heila helgi frá fyrir sig, allt uppí 4 daga, löngu áður en sérsamböndin gefa út leikjaniðurröðun vetrarins. Svo er bara sagt fyrstur kemur fyrstur fær,“ skrifar formaðurinn Árni Rúnar Jóhannesson. Hann bendir á að um helgina eigi líka að fara fram körfuboltaleikur og 6. flokks mót í handbolta á Akureyri. Dalvíkingar eru kannski ekki þekktir fyrir handbolta en tóku eins og fyrr segir vel í bón Þórsara. „Viðmót Dalvíkinga gagnvart okkur í þessu máli hefur verið frábært, þeir hafa fært, breytt og bætt við, eftir okkar þörfum vegna þessa leiks,“ skrifar Árni Rúnar en bendir á að ýmislegt þurfi þó að gera til að leikurinn fari fram: „Það er ekkert lítið verkefni að færa einn leik í annað bæjarfélag og núna er þessi vika undirlögð hjá sjálfboðaliðum Þórs að koma þessu á koppinn.“
Handbolti Þór Akureyri Dalvíkurbyggð Akureyri Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira