Eigandi City sakaður um að aðstoða rússneska óligarka við að komast undan refsiaðgerðum Valur Páll Eiríksson skrifar 5. október 2022 12:30 Sheikh Mansour er eigandi Manchester City og hátt settur í stjórnkerfi Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Nordicphotos/AFP Sheikh Mansour bin Zayed Al Nahyan, eigandi enska knattspyrnuliðsins Manchester City og staðgengill forsætisráðherra í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, gæti sætt rannsókn breskra yfirvalda vegna ásakana um að aðstoða rússneska óligarka við að komast undan refsiaðgerðum breskra yfirvalda. Bresk yfirvöld komu hörðum refsiaðgerðum til framkvæmda eftir innrás Rússa í Úkraínu snemma á þessu ári. Aðgerðirnar snertu rússneska auðkýfinga sem áttu sterk tengsl við Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. Ein afleiðing þeirra refsiaðgerða var sú að Rússinn Roman Abramovich neyddist til að selja enska knattspyrnuliðið Chelsea eftir 19 ára eignartíð. Fyrir tilstuðlan úkraínsks aktívista hafa alþjóðalögfræðingnir Rhys Davies og Ben Keith kynnt gögn fyrir James Cleverly, utanríkisráðherra Bretlands, sem sýni fram á að Sheikh Mansour hafi átt stórt hlutverk í því að aðstoða rússneska peningamenn við að koma fé og eignum frá Bretlandi til Furstadæmanna. Það hafi þeir gert til aðverja eignir sínar og komast undan refsiaðgerðum breskra stjórnvalda. Utanríkisráðuneyti Bretlands er sagt vera með málið til skoðunar en ekki sé ákveðið hvort málið verði rannsakað til hlítar. Samkvæmt lögfræðingunum tveimur eru Sameinuðu arabísku furstadæmin nú „almennt álitin sem megin áfangastaður fyrir stuðningsmenn Pútíns sem sæta refsiaðgerðum“. Enn fremur segja þeir rússneska milljarðamæringa í auknum mæli leita til Sheikh Mansour til að finna undan illa fengnum auð sínum skjól frá refsiaðgerðum. Sameinuðu arabísku furstadæmin Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira
Bresk yfirvöld komu hörðum refsiaðgerðum til framkvæmda eftir innrás Rússa í Úkraínu snemma á þessu ári. Aðgerðirnar snertu rússneska auðkýfinga sem áttu sterk tengsl við Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. Ein afleiðing þeirra refsiaðgerða var sú að Rússinn Roman Abramovich neyddist til að selja enska knattspyrnuliðið Chelsea eftir 19 ára eignartíð. Fyrir tilstuðlan úkraínsks aktívista hafa alþjóðalögfræðingnir Rhys Davies og Ben Keith kynnt gögn fyrir James Cleverly, utanríkisráðherra Bretlands, sem sýni fram á að Sheikh Mansour hafi átt stórt hlutverk í því að aðstoða rússneska peningamenn við að koma fé og eignum frá Bretlandi til Furstadæmanna. Það hafi þeir gert til aðverja eignir sínar og komast undan refsiaðgerðum breskra stjórnvalda. Utanríkisráðuneyti Bretlands er sagt vera með málið til skoðunar en ekki sé ákveðið hvort málið verði rannsakað til hlítar. Samkvæmt lögfræðingunum tveimur eru Sameinuðu arabísku furstadæmin nú „almennt álitin sem megin áfangastaður fyrir stuðningsmenn Pútíns sem sæta refsiaðgerðum“. Enn fremur segja þeir rússneska milljarðamæringa í auknum mæli leita til Sheikh Mansour til að finna undan illa fengnum auð sínum skjól frá refsiaðgerðum.
Sameinuðu arabísku furstadæmin Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira