Greiða 107 milljónir úr eigin vasa Lilja Guðmundsdóttir skrifar 11. október 2022 08:31 Kæri heilbrigðisráðherra. Hér fyrir neðan er listi yfir konur sem hafa greitt háar fjárhæðir fyrir aðgerðir sem íslenskum lögum samkvæmt ættu að vera þeim að kostnaðarlausu. Skyldi það vera tilviljun að greiðsluþátttaka vegna sjúkdóms sem leggst að mestu leyti á þá sem fæðast með leg sé svo takmörkuð að á einu ári greiði 124 konur að meðaltali 862 þúsund krónur úr eigin vasa til að öðlast betri líðan og viðunandi lífsgæði? Sumar þessara kvenna, sem eiga það sameiginlegt að vera með endómetríósu, hafa notið stuðnings fjölskyldu sinnar við fjármögnun aðgerða. Einhverjar eiga vinahópa sem lagt hafa í púkk, íþróttafélög hafa safnað fé fyrir fáeinar og dæmi er um að efnt hafi verið til sölu listaverka til að standa straum af kostnaði við aðgerð vegna sjúkdómsins. Enn aðrar borga sínar aðgerðir með raðgreiðslum. Á sama tíma bíður fjöldinn allur af konum eftir því að reglunum verði breytt í þeirri von að þær geti sótt nauðsynlega læknisþjónustu. Margar hafa engin ráð til að greiða á bilinu 700 til 1.250 þúsund krónur úr eigin vasa fyrir læknisþjónustu, þær konur bíða áfram. Sumar þessara kvenna búa raunar við takmarkaða starfsgetu og skert lífsgæði og það er nöturleg staðreynd að aðgengi að heilbrigðisþjónustu á Íslandi fer eftir efnahag, í það minnsta ef þú ert með endómetríósu. Samtök um endómetríósu birta í dag lista með upplýsingum um fjörutíu konur sem skrifuðu undir yfirlýsingu um að leyfa birtingu á nafni, aldri og greiddri upphæð opinberlega. Þær stíga fram til að undirstrika að á bak við tölurnar eru manneskjur. Þetta eru konur sem hafa neitað að bíða lengur á biðlistum hins almenna heilbrigðiskerfis eða telja sig hafa fengið ófullnægjandi þjónustu innan þess. Þær hafa því nauðugar leitað annað. Er þetta ásættanlegt? Alexandra Einarsdóttir 33 ára 820.000 kr. Þórunn Birna Guðmundsdóttir 23 ára 700.000 kr. Særós Stefánsdóttir 28 ára 700.000 kr. Ásdís Elín Jónsdóttir 30 ára 700.000 kr. Agnes Þrastardóttir 40 ára 700.000 kr. Inga Jóna Óskarsdóttir 58 ára 700.000 kr. María Dís Ólafsdóttir 27 ára 852.367 kr. Helga Finnsdóttir 37 ára 700.000 kr. Sonja Noack 36 ára 1.200.000 kr. Sigurlaug Þórðardóttir 27 ára 700.000 kr. Heiðrún Heiðarsdóttir 34 ára 700.000 kr. Steinunn Birta Ólafsdóttir 20 ára 700.000 kr. Tinna Helgadóttir 31 ára 700.000 kr. Sóley Eyþórsdóttir 30 ára 726.000 kr. Erna Rut Sigurðardóttir 26 ára 820.000 kr. Oddný Jónsdóttir 35 ára 1.200.000 kr. Eyrún Telma Jónsdóttir 29 ára 1.200.000 kr. Alexandra Ýrr Pálsdóttir 31 ára 723.000 kr. Rannveig Hlín Jóhannesdóttir 23 ára 700.000 kr. Sandra Ósk Hólm Sigurðardóttir 27 ára 795.480 kr. Kristrún Ósk Huldudóttir 31 ára 1.250.000 kr. Sara Katrín Ragnheiðardóttir 25 ára 700.000 kr. Agla Sól Pétursdóttir 26 ára 700.000 kr. Fríða Björk Birkisdóttir 37 ára 820.000 kr. Móna Lind Kristinsdóttir 31 ára 700.000 kr. Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir 64 ára 800.000 kr. Hafdís Houmoller Einarsdóttir 25 ára 700.000 kr. Helena Rut Arnarsdóttir 24 ára 700.000 kr. Katrín Erla Erlingsdóttir 34 1.200.000 kr. Guðný Jónsdóttir 39 ára 1.200.000 kr. Telma Björk Helgadóttir 30 ára 1.230.000 kr. Ólína L. Sveinsdóttir 44 ára 1.200.000 kr. Sigríður Halla Magnúsdóttir 41 ára 1.200.000 kr. Linda Björk Ólafsdóttir 54 ára 700.000 kr. Lilja Kristjánsdóttir 32 ára 700.000 kr. Rebekka Maren Þórarinsdóttir 34 ára 1.200.000 kr. Heiða Sigurbergsdóttir 47 ára 700.000 kr. Birgitta Jeanne Sigursteinsdóttir 32 ára 700.000 kr. Steinunn Vala Arnarsdóttir 23 ára 700.000 kr. Guðný Sigurðardóttir 22 ára 700.000 kr. Sigrún Amina Wone 25 ára 700.000 kr. Gabriela Krista Þórðardóttir 27 ára 700.000 kr. Samtals: 34.486.847 kr. Að meðaltali: 862.171 kr. Áætlaður kostnaður fyrir 124 konur = 106.909.204 kr Höfundur er formaður Samtaka um endómetríósu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kvenheilsa Mest lesið Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir Skoðun Ekki láta Sjálfstæðisflokkinn ljúga að þér Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Greinin sem þú verður að lesa áður en þú ferð á kjörstað Bessí Þóra Jónsdóttir Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd? Jónas Már Torfason Skoðun Höldum okkur á dagskrá Hópur fólks innan íþróttahreyfingarinnar Skoðun Er einhver að hlusta? Hópur 143 Seyðfirðinga Skoðun Skoðun Skoðun Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason skrifar Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno skrifar Skoðun Bað- og búningsklefar okkar kvenna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Stórkostleg tímaskekkja Sigrún Perla Gísladóttir skrifar Skoðun Vinstri græn - þrátt fyrir þverpólitíska ríkisstjórn Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Kosningalimran 2024 Arnar Ingi Ingason,Freyr Snorrason skrifar Skoðun Viðreisn ætlar að forgangsraða – nýta skattfé miklu betur Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Sigrar vinnast – spár bregðast Þorvaldur Örn Árnason skrifar Skoðun Af hverju Viðreisn? Eva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pólitískar ofsóknir í aðdraganda Alþingiskosninga Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Talk about timing – degi fyrir kjördag Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Hjarta og sál Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun ESB andstæðingar blekkja Íslendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn: Fyrir budduna þína og framtíðina Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Að mynda ríkisstjórn - skipulagt val til vinstri Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Skoðun Viðreisn: öfgalaus nálgun fyrir öfgalaust samfélag Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Kleppur er víða Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Að geta lesið sér mennsku til gagns Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um íslenska fjölmiðla Óli Valur Pétursson skrifar Skoðun Lögfestum félagsmiðstöðvar Guðmundur Ari Sigurjónsson,Friðmey Jónsdóttir skrifar Skoðun Flokkar sem vara við sjálfum sér Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hver bjó til ehf-gat? Sigríður Á. Andersen skrifar Skoðun Lausnir eða kyrrstaða í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Aðventan – njóta eða þjóta? Hrund Þrándardóttir skrifar Skoðun Við kjósum blokkir Kjartan Valgarðsson skrifar Sjá meira
Kæri heilbrigðisráðherra. Hér fyrir neðan er listi yfir konur sem hafa greitt háar fjárhæðir fyrir aðgerðir sem íslenskum lögum samkvæmt ættu að vera þeim að kostnaðarlausu. Skyldi það vera tilviljun að greiðsluþátttaka vegna sjúkdóms sem leggst að mestu leyti á þá sem fæðast með leg sé svo takmörkuð að á einu ári greiði 124 konur að meðaltali 862 þúsund krónur úr eigin vasa til að öðlast betri líðan og viðunandi lífsgæði? Sumar þessara kvenna, sem eiga það sameiginlegt að vera með endómetríósu, hafa notið stuðnings fjölskyldu sinnar við fjármögnun aðgerða. Einhverjar eiga vinahópa sem lagt hafa í púkk, íþróttafélög hafa safnað fé fyrir fáeinar og dæmi er um að efnt hafi verið til sölu listaverka til að standa straum af kostnaði við aðgerð vegna sjúkdómsins. Enn aðrar borga sínar aðgerðir með raðgreiðslum. Á sama tíma bíður fjöldinn allur af konum eftir því að reglunum verði breytt í þeirri von að þær geti sótt nauðsynlega læknisþjónustu. Margar hafa engin ráð til að greiða á bilinu 700 til 1.250 þúsund krónur úr eigin vasa fyrir læknisþjónustu, þær konur bíða áfram. Sumar þessara kvenna búa raunar við takmarkaða starfsgetu og skert lífsgæði og það er nöturleg staðreynd að aðgengi að heilbrigðisþjónustu á Íslandi fer eftir efnahag, í það minnsta ef þú ert með endómetríósu. Samtök um endómetríósu birta í dag lista með upplýsingum um fjörutíu konur sem skrifuðu undir yfirlýsingu um að leyfa birtingu á nafni, aldri og greiddri upphæð opinberlega. Þær stíga fram til að undirstrika að á bak við tölurnar eru manneskjur. Þetta eru konur sem hafa neitað að bíða lengur á biðlistum hins almenna heilbrigðiskerfis eða telja sig hafa fengið ófullnægjandi þjónustu innan þess. Þær hafa því nauðugar leitað annað. Er þetta ásættanlegt? Alexandra Einarsdóttir 33 ára 820.000 kr. Þórunn Birna Guðmundsdóttir 23 ára 700.000 kr. Særós Stefánsdóttir 28 ára 700.000 kr. Ásdís Elín Jónsdóttir 30 ára 700.000 kr. Agnes Þrastardóttir 40 ára 700.000 kr. Inga Jóna Óskarsdóttir 58 ára 700.000 kr. María Dís Ólafsdóttir 27 ára 852.367 kr. Helga Finnsdóttir 37 ára 700.000 kr. Sonja Noack 36 ára 1.200.000 kr. Sigurlaug Þórðardóttir 27 ára 700.000 kr. Heiðrún Heiðarsdóttir 34 ára 700.000 kr. Steinunn Birta Ólafsdóttir 20 ára 700.000 kr. Tinna Helgadóttir 31 ára 700.000 kr. Sóley Eyþórsdóttir 30 ára 726.000 kr. Erna Rut Sigurðardóttir 26 ára 820.000 kr. Oddný Jónsdóttir 35 ára 1.200.000 kr. Eyrún Telma Jónsdóttir 29 ára 1.200.000 kr. Alexandra Ýrr Pálsdóttir 31 ára 723.000 kr. Rannveig Hlín Jóhannesdóttir 23 ára 700.000 kr. Sandra Ósk Hólm Sigurðardóttir 27 ára 795.480 kr. Kristrún Ósk Huldudóttir 31 ára 1.250.000 kr. Sara Katrín Ragnheiðardóttir 25 ára 700.000 kr. Agla Sól Pétursdóttir 26 ára 700.000 kr. Fríða Björk Birkisdóttir 37 ára 820.000 kr. Móna Lind Kristinsdóttir 31 ára 700.000 kr. Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir 64 ára 800.000 kr. Hafdís Houmoller Einarsdóttir 25 ára 700.000 kr. Helena Rut Arnarsdóttir 24 ára 700.000 kr. Katrín Erla Erlingsdóttir 34 1.200.000 kr. Guðný Jónsdóttir 39 ára 1.200.000 kr. Telma Björk Helgadóttir 30 ára 1.230.000 kr. Ólína L. Sveinsdóttir 44 ára 1.200.000 kr. Sigríður Halla Magnúsdóttir 41 ára 1.200.000 kr. Linda Björk Ólafsdóttir 54 ára 700.000 kr. Lilja Kristjánsdóttir 32 ára 700.000 kr. Rebekka Maren Þórarinsdóttir 34 ára 1.200.000 kr. Heiða Sigurbergsdóttir 47 ára 700.000 kr. Birgitta Jeanne Sigursteinsdóttir 32 ára 700.000 kr. Steinunn Vala Arnarsdóttir 23 ára 700.000 kr. Guðný Sigurðardóttir 22 ára 700.000 kr. Sigrún Amina Wone 25 ára 700.000 kr. Gabriela Krista Þórðardóttir 27 ára 700.000 kr. Samtals: 34.486.847 kr. Að meðaltali: 862.171 kr. Áætlaður kostnaður fyrir 124 konur = 106.909.204 kr Höfundur er formaður Samtaka um endómetríósu.
Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar
Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar
Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar