Þarf í nýtt húsnæði vegna skriðuhættu Atli Ísleifsson skrifar 11. október 2022 11:08 Miklar aurskriður féllu á Seyðisfirði í desember 2020. Skriðurnar rifu með sér tíu hús og skemmdu þrjú til viðbótar, en ekkert manntjón varð. Vísir/Arnar Ekki er hægt að halda áfram starfsemi LungA-lýðskólans í húsnæði þess að Strandavegi 13 á Seyðisfirði vegna skriðuhættu og er því ljóst að skólinn þarf nýtt húsnæði. Þetta kom fram í kynningu Bjartar Sigfinnsdóttur, framkvæmdastýru LungA lýðháskólans, á fundi heimastjórnar Seyðisfjarðar í Múlaþingi í gær. Miklar aurskriður féllu á Seyðisfirði í desember 2020. Skriðurnar rifu með sér tíu hús og skemmdu þrjú til viðbótar, en ekkert manntjón varð. Í fundargerð heimastjórnar kemur fram að lögð sé áhersla á að sveitarfélagið, Múlaþing, styðji við starfsemi og uppbyggingu skólans bæði heima fyrir og með samtali við viðeigandi ráðuneyti. Björt Sigfinnsdóttir er framkvæmdastýra LungA.Aðsend „Kynningin sýndi metnaðarfull uppbyggingaráform með nýrri námsbraut og stækkun skólans sem mun óhjákvæmilega leiða til samfélags ávinnings fyrir sveitarfélagið. Heimastjórn vísar til Byggðaráðs að það rýni sérstaklega stuðning sveitarfélagsins við LungA skólann í fjárhagsáætlunargerð sveitarfélagsins fyrir 2023. Heimastjórn hvetur til þess að allra leiða sé leitað til að styðja við fyrirhugaða uppbyggingu, t.d. í gegnum skipulagsgerð og innheimtu framkvæmdatengdra gjalda. Heimastjórn vill í þessu samhengi benda á að LungA skólinn er óhagnaðardrifin sjálfseignarstofnun sem hefur margvísleg jákvæð áhrif á samfélagið og því mikilvægt að skólinn fái verðskuldaðan stuðning,“ segir í bókun heimastjórnar. Á heimasíðu Múlaþings má sjá að LungA skólinn sé fyrsti listalýðskólinn á Íslandi. Hann sé tilraunakenndur listaskóli, stofnaður árið 2013 og boðið er upp á tvær tólf vikna annir á ári. LungA Múlaþing Skóla - og menntamál Menning Aurskriður á Seyðisfirði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Þetta kom fram í kynningu Bjartar Sigfinnsdóttur, framkvæmdastýru LungA lýðháskólans, á fundi heimastjórnar Seyðisfjarðar í Múlaþingi í gær. Miklar aurskriður féllu á Seyðisfirði í desember 2020. Skriðurnar rifu með sér tíu hús og skemmdu þrjú til viðbótar, en ekkert manntjón varð. Í fundargerð heimastjórnar kemur fram að lögð sé áhersla á að sveitarfélagið, Múlaþing, styðji við starfsemi og uppbyggingu skólans bæði heima fyrir og með samtali við viðeigandi ráðuneyti. Björt Sigfinnsdóttir er framkvæmdastýra LungA.Aðsend „Kynningin sýndi metnaðarfull uppbyggingaráform með nýrri námsbraut og stækkun skólans sem mun óhjákvæmilega leiða til samfélags ávinnings fyrir sveitarfélagið. Heimastjórn vísar til Byggðaráðs að það rýni sérstaklega stuðning sveitarfélagsins við LungA skólann í fjárhagsáætlunargerð sveitarfélagsins fyrir 2023. Heimastjórn hvetur til þess að allra leiða sé leitað til að styðja við fyrirhugaða uppbyggingu, t.d. í gegnum skipulagsgerð og innheimtu framkvæmdatengdra gjalda. Heimastjórn vill í þessu samhengi benda á að LungA skólinn er óhagnaðardrifin sjálfseignarstofnun sem hefur margvísleg jákvæð áhrif á samfélagið og því mikilvægt að skólinn fái verðskuldaðan stuðning,“ segir í bókun heimastjórnar. Á heimasíðu Múlaþings má sjá að LungA skólinn sé fyrsti listalýðskólinn á Íslandi. Hann sé tilraunakenndur listaskóli, stofnaður árið 2013 og boðið er upp á tvær tólf vikna annir á ári.
LungA Múlaþing Skóla - og menntamál Menning Aurskriður á Seyðisfirði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira