Pálmi Rafn leikið sinn síðasta leik á ferlinum Valur Páll Eiríksson skrifar 24. október 2022 21:45 Pálmi Rafn spilaði sinn síðasta leik á ferlinum í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Pálmi Rafn Pálmason lék í kvöld sinn síðasta leik á farsælum ferli er lið hans KR gerði 2-2 jafntefli við Víking í Fossvogi í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Pálmi verður í banni þegar lokaumferð deildarinnar fer fram um næstu helgi og var leikur kvöldsins því hans síðasti. Pálmi Rafn verður 38 ára í nóvember en samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis mun hann leggja skóna á hilluna eftir leiktíðina. Pálmi fékk að líta gult spjald í leik kvöldsins gegn Víkingi sem þýðir að hann mun vera í banni þegar KR mætir Stjörnunni í lokaumferð Bestu deildar karla um helgina. Leikur kvöldsins var því sá síðasti hjá Pálma Rafni á ferlinum en hann á 21 árs feril að baki í meistaraflokki. Pálmi er Húsíkingur og hóf ferilinn í heimahögunum með Völsungi sumarið 2001. Hann fór þaðan til KA árið 2003 og lék í þrjár leiktíðir áður en leiðin lá á höfuðborgarsvæðið þar sem hann samdi við Val og lék fram til ársins 2008 og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2007. Hann fór frá Val til Stabæk og vann norska meistaratitilinn með liðinu árið 2008. Hann lék með þeim í norsku úrvalsdeildinni í fjórar leiktíðir áður en hann spilaði fyrir Lilleström í þrjú ár í sömu deild. Pálmi sneri heim og samdi við KR fyrir sumarið 2015 og hefur verið í Vesturbænum síðan. Hann vann einn titil með KR á sjö árum sínum þar, Íslandsmeistarartitilinn árið 2019. Pálmi Rafn hefur unnið sem íþróttastjóri KR samhliða því að spila fyrir félagið síðustu misseri og mun eflaust halda áfram í þeirri stöðu í Vesturbænum. Besta deild karla KR Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Pálmi Rafn verður 38 ára í nóvember en samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis mun hann leggja skóna á hilluna eftir leiktíðina. Pálmi fékk að líta gult spjald í leik kvöldsins gegn Víkingi sem þýðir að hann mun vera í banni þegar KR mætir Stjörnunni í lokaumferð Bestu deildar karla um helgina. Leikur kvöldsins var því sá síðasti hjá Pálma Rafni á ferlinum en hann á 21 árs feril að baki í meistaraflokki. Pálmi er Húsíkingur og hóf ferilinn í heimahögunum með Völsungi sumarið 2001. Hann fór þaðan til KA árið 2003 og lék í þrjár leiktíðir áður en leiðin lá á höfuðborgarsvæðið þar sem hann samdi við Val og lék fram til ársins 2008 og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2007. Hann fór frá Val til Stabæk og vann norska meistaratitilinn með liðinu árið 2008. Hann lék með þeim í norsku úrvalsdeildinni í fjórar leiktíðir áður en hann spilaði fyrir Lilleström í þrjú ár í sömu deild. Pálmi sneri heim og samdi við KR fyrir sumarið 2015 og hefur verið í Vesturbænum síðan. Hann vann einn titil með KR á sjö árum sínum þar, Íslandsmeistarartitilinn árið 2019. Pálmi Rafn hefur unnið sem íþróttastjóri KR samhliða því að spila fyrir félagið síðustu misseri og mun eflaust halda áfram í þeirri stöðu í Vesturbænum.
Besta deild karla KR Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira