Fjórða kæran í ferli vegna meintra kynferðisafbrota sama einstaklings Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. október 2022 09:01 Fjórði einstaklingurinn hefur nú stigið fram og gefið skýrslu hjá Lögreglunni á Blönduósi vegna meintra kynferðisbrota gegn sér. Vísir/Vilhem Enn ein konan hefur stigið fram vegna karlmanns sem hefur þegar verið kærður í þrígang fyrir kynferðisbrot gagnvart börnum. Málin þrjú eru fyrnd en ekki mál konunnar sem nú stígur fram. Í fréttum Stöðvar 2 í vikunni lýsti Páll Örn Líndal kynferðisbrotum af hendi sama aðila þegar Páll Örn var barn. Páll Örn kærði málið í fyrra en þar sem brotin áttu sér stað þegar hann var níu til þrettán ára eru þau fyrnd. Meintur gerandi var á aldrinum ellefu til fimmán ára þegar brotin sem Páll Örn lýsti áttu sér stað. Málinu var vísað frá á þeim grundvelli að brotamaðurinn væri ósakhæfur vegna ungs aldurs. Þá er það fyrnt. Tvær konur kærðu sama einstakling fyrir ítrekuð kynferðisbrot gagnvart sér þegar þær voru börn. Meintur gerandi var orðinn fullorðinn þegar brotinn áttu sér stað. Svo langt er þó um liðið að brotin eru fyrnd. Enn ein stígur fram Konan sem tjáði fréttastofu frá kæru sinni, en vill ekki láta nafns síns getið að sinni, segir að meintur gerandi hafi brotið alvarlega á henni í þrígang á árunum 2007, 2008 og 2017. Að þessu er þessu sinni var þolandinn fullorðinn þegar meint brot áttu sér stað. Konan segist hafa gefið skýrslu hjá lögreglunni á Blönduósi og málið væri í kæruferli. Önnur kona hefur stigið fram á samfélagsmiðlum vegna meints geranda og lýsir tilraun hans til að brjóta á henni sem barni í skugga nætur. Húnabyggð Lögreglumál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Hefur áhyggjur af því að meintur gerandi sé enn að Maður sem nýverið kærði gróf kynferðisbrot sem hann varð fyrir í æsku finnst erfitt að meintur gerandi þurfi ekki að bera neina ábyrgð þar sem málið er nú fyrnt. Hann hefur áhyggjur af því að maðurinn brjóti enn á börnum, hann sé veikur og hættulegur. Tveir aðrir hafa stigið fram og kært sama mann 23. október 2022 18:30 „Ég er að skila skömminni“ Maður sem varð fyrir alvarlegu kynferðisofbeldi sem barn segir að veröldin hafi hrunið þegar brotin rifjuðust upp áratugum síðar. Réttarsálfræðingur segir þetta vel þekkt. Gríðarlega mikilvægt sé að vinna úr slíkum áföllum um leið og þau koma upp. 25. október 2022 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 í vikunni lýsti Páll Örn Líndal kynferðisbrotum af hendi sama aðila þegar Páll Örn var barn. Páll Örn kærði málið í fyrra en þar sem brotin áttu sér stað þegar hann var níu til þrettán ára eru þau fyrnd. Meintur gerandi var á aldrinum ellefu til fimmán ára þegar brotin sem Páll Örn lýsti áttu sér stað. Málinu var vísað frá á þeim grundvelli að brotamaðurinn væri ósakhæfur vegna ungs aldurs. Þá er það fyrnt. Tvær konur kærðu sama einstakling fyrir ítrekuð kynferðisbrot gagnvart sér þegar þær voru börn. Meintur gerandi var orðinn fullorðinn þegar brotinn áttu sér stað. Svo langt er þó um liðið að brotin eru fyrnd. Enn ein stígur fram Konan sem tjáði fréttastofu frá kæru sinni, en vill ekki láta nafns síns getið að sinni, segir að meintur gerandi hafi brotið alvarlega á henni í þrígang á árunum 2007, 2008 og 2017. Að þessu er þessu sinni var þolandinn fullorðinn þegar meint brot áttu sér stað. Konan segist hafa gefið skýrslu hjá lögreglunni á Blönduósi og málið væri í kæruferli. Önnur kona hefur stigið fram á samfélagsmiðlum vegna meints geranda og lýsir tilraun hans til að brjóta á henni sem barni í skugga nætur.
Húnabyggð Lögreglumál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Hefur áhyggjur af því að meintur gerandi sé enn að Maður sem nýverið kærði gróf kynferðisbrot sem hann varð fyrir í æsku finnst erfitt að meintur gerandi þurfi ekki að bera neina ábyrgð þar sem málið er nú fyrnt. Hann hefur áhyggjur af því að maðurinn brjóti enn á börnum, hann sé veikur og hættulegur. Tveir aðrir hafa stigið fram og kært sama mann 23. október 2022 18:30 „Ég er að skila skömminni“ Maður sem varð fyrir alvarlegu kynferðisofbeldi sem barn segir að veröldin hafi hrunið þegar brotin rifjuðust upp áratugum síðar. Réttarsálfræðingur segir þetta vel þekkt. Gríðarlega mikilvægt sé að vinna úr slíkum áföllum um leið og þau koma upp. 25. október 2022 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Hefur áhyggjur af því að meintur gerandi sé enn að Maður sem nýverið kærði gróf kynferðisbrot sem hann varð fyrir í æsku finnst erfitt að meintur gerandi þurfi ekki að bera neina ábyrgð þar sem málið er nú fyrnt. Hann hefur áhyggjur af því að maðurinn brjóti enn á börnum, hann sé veikur og hættulegur. Tveir aðrir hafa stigið fram og kært sama mann 23. október 2022 18:30
„Ég er að skila skömminni“ Maður sem varð fyrir alvarlegu kynferðisofbeldi sem barn segir að veröldin hafi hrunið þegar brotin rifjuðust upp áratugum síðar. Réttarsálfræðingur segir þetta vel þekkt. Gríðarlega mikilvægt sé að vinna úr slíkum áföllum um leið og þau koma upp. 25. október 2022 07:00