Aurbjörg að hluta gerður að áskriftarvef Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2022 12:38 Jóhannes Eiríksson er framkvæmdastjóri Aurbjargar. Aðsend Fjártæknivefurinn Aurbjörg hefur að hluta verið gerður að áskriftarvef á sama tíma og vefurinn hefur kynnt nýjar lausnir til leiks. Vefnum er ætlað að einfalda fólki að taka upplýstar fjárhagslegar ákvarðanir. Frá þessu segir í tilkynningu. Þar er haft eftir Jóhannesi Eiríkssyni, framkvæmdastjóra Aurbjargar að með hinni nýju áskriftarleið muni áskrifendum bjóðast víðtækari lausnir við „að taka upplýstar, góðar og skynsamlegar fjárhagslegar ákvarðanir sem gætu mögulega sparað þeim milljónir“. Ennfremur segir að með áskrift megi finna margþættar lausnir og þjónustu tengda húsnæðislánum, tryggingum, sparnaðarreikningum, kortum, bílalánum og skammtímalánum - til dæmis hvernig finna megi hagstæðustu húsnæðislánin með hlutlausum samanburði og endurfjármagna þau. Í tilkynningunni segir að áskriftarleiðin muni kosta notendur 1.190 krónur á mánuði. „Á vefnum er einnig að finna samanburð á verði ýmissa vara og þjónustu, eins og t.d. eldsneyti, síma og neti, bifreiðaskoðun og rafmagni þar sem með einum smelli er hægt að skipta um raforkusala. Starfsmenn Aurbjargar hafa síðustu mánuði verið að þróa og útfæra nýju áskriftarleiðina,“ segir í tilkynningunni. Aurbjörg er fjártæknivefsíða sem fór í loftið í október 2017, en fjártæknifyrirtækið Two Birds keypti síðuna snemma árs 2020. Tilgangur vefsíðunnar er sagður vera sá að spara neytendum pening, hjálpa þeim að fræðast um fjármál og finna hagstæðustu kjörin fyrir lán, sparnað, kort og fleira. Samanburðirnir á Aurbjörg.is eru óháðir öðrum fjármálafyrirtækjum og segir að með því sé verið að gæta að hagsmunum neytenda. Fjártækni Tengdar fréttir Two Birds kaupir Aurbjörgu Fjártæknifyrirtækið Two Birds, sem hefur sérhæft sig í þróun á nýjum og notendavænum viðskiptalausnum á fasteigna- og fjármálamarkaði, hefur fest kaup á Aurbjörgu. 10. febrúar 2020 10:42 Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu. Þar er haft eftir Jóhannesi Eiríkssyni, framkvæmdastjóra Aurbjargar að með hinni nýju áskriftarleið muni áskrifendum bjóðast víðtækari lausnir við „að taka upplýstar, góðar og skynsamlegar fjárhagslegar ákvarðanir sem gætu mögulega sparað þeim milljónir“. Ennfremur segir að með áskrift megi finna margþættar lausnir og þjónustu tengda húsnæðislánum, tryggingum, sparnaðarreikningum, kortum, bílalánum og skammtímalánum - til dæmis hvernig finna megi hagstæðustu húsnæðislánin með hlutlausum samanburði og endurfjármagna þau. Í tilkynningunni segir að áskriftarleiðin muni kosta notendur 1.190 krónur á mánuði. „Á vefnum er einnig að finna samanburð á verði ýmissa vara og þjónustu, eins og t.d. eldsneyti, síma og neti, bifreiðaskoðun og rafmagni þar sem með einum smelli er hægt að skipta um raforkusala. Starfsmenn Aurbjargar hafa síðustu mánuði verið að þróa og útfæra nýju áskriftarleiðina,“ segir í tilkynningunni. Aurbjörg er fjártæknivefsíða sem fór í loftið í október 2017, en fjártæknifyrirtækið Two Birds keypti síðuna snemma árs 2020. Tilgangur vefsíðunnar er sagður vera sá að spara neytendum pening, hjálpa þeim að fræðast um fjármál og finna hagstæðustu kjörin fyrir lán, sparnað, kort og fleira. Samanburðirnir á Aurbjörg.is eru óháðir öðrum fjármálafyrirtækjum og segir að með því sé verið að gæta að hagsmunum neytenda.
Fjártækni Tengdar fréttir Two Birds kaupir Aurbjörgu Fjártæknifyrirtækið Two Birds, sem hefur sérhæft sig í þróun á nýjum og notendavænum viðskiptalausnum á fasteigna- og fjármálamarkaði, hefur fest kaup á Aurbjörgu. 10. febrúar 2020 10:42 Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Two Birds kaupir Aurbjörgu Fjártæknifyrirtækið Two Birds, sem hefur sérhæft sig í þróun á nýjum og notendavænum viðskiptalausnum á fasteigna- og fjármálamarkaði, hefur fest kaup á Aurbjörgu. 10. febrúar 2020 10:42