Samtök reykvískra skemmtistaða fordæma allt ofbeldi og vopnaburð Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 16:30 Samtök reykvískra skemmtistaða hafa sent frá sér yfirlýsingu visir/hari Samtök reykvískra skemmtistaða hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna atburða síðustu viku. Vísað er til árásarinnar á Bankastræti Club þegar hópur manna réðst inn á staðinn og beittu eggvopnum. Í yfirlýsingunni fordæma samtökin allt ofbeldi og vopnaburð. „Ljóst er að þegar slíkir atburðir verða er samfélaginu brugðið. Á því eru skemmtistaðaeigendur engin undantekning. SRS fagna því aukna eftirliti lögreglu sem nú er boðað og munu gera allt sem i sínu valdi stendur til þess að tryggja öryggi gesta sinna,“ segir í yfirlýsingunni. Þá er tekið fram að þegar atburðir á borð við þann sem varð um síðastliðna helgi ríði á að allar stofnanir samfélagsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til þess að tryggja öryggi borgaranna. „Íslenskt samfélag hefur góða sögu að segja í samfélagslegum og sameiginlegum átaksverkefnum líkt og dæmin sanna. Mikilvægt er að umræðan fari fram á yfirvegaðan hátt og sé byggð á staðreyndum. Nú berast fregnir af því að vopnaburður sé orðinn algengari en áður var. Það er gríðarlega alvarlegt mál. Nú þarf íslenskt samfélag, skólakerfið, foreldrar, stjórnmálin og borgararnir að taka höndum saman um úrbætur. Þar munu skemmtistaðaeigendur ekki láta sitt eftir liggja,“ segir í yfirlýsingunni frá stjórn SRS. Hnífstunguárás á Bankastræti Club Næturlíf Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Í yfirlýsingunni fordæma samtökin allt ofbeldi og vopnaburð. „Ljóst er að þegar slíkir atburðir verða er samfélaginu brugðið. Á því eru skemmtistaðaeigendur engin undantekning. SRS fagna því aukna eftirliti lögreglu sem nú er boðað og munu gera allt sem i sínu valdi stendur til þess að tryggja öryggi gesta sinna,“ segir í yfirlýsingunni. Þá er tekið fram að þegar atburðir á borð við þann sem varð um síðastliðna helgi ríði á að allar stofnanir samfélagsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til þess að tryggja öryggi borgaranna. „Íslenskt samfélag hefur góða sögu að segja í samfélagslegum og sameiginlegum átaksverkefnum líkt og dæmin sanna. Mikilvægt er að umræðan fari fram á yfirvegaðan hátt og sé byggð á staðreyndum. Nú berast fregnir af því að vopnaburður sé orðinn algengari en áður var. Það er gríðarlega alvarlegt mál. Nú þarf íslenskt samfélag, skólakerfið, foreldrar, stjórnmálin og borgararnir að taka höndum saman um úrbætur. Þar munu skemmtistaðaeigendur ekki láta sitt eftir liggja,“ segir í yfirlýsingunni frá stjórn SRS.
Hnífstunguárás á Bankastræti Club Næturlíf Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira