Frú Ragnheiður, Heiðar og Þórdís Kolbrún hlutu Frelsisverðlaun SUS Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2022 11:39 Verðlaunahafar í Valhöll í gærkvöldi. SUS Frú Ragnheiður, Heiðar Guðjónsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hlutu í gærkvöldi hin árlegu Frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna (SUS). Í tilkynningu frá SUS kemur fram að Frelsisverðlaun séu veitt eru þeim einstaklingi og lögaðila sem þykja að mati SUS hafa lagt sitt af mörkum í frelsisbaráttunni í víðtækum skilningi. „Í ár kynntum við einnig til leiks nýjan flokk frelsisverðlaunanna en einnig voru veitt verðlaun fyrir þann kjörna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem þótti hafa skarað fram úr í frelsisbaráttunni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ávarpaði fundinn, en hún er nú stödd í útlöndum.SUS - Flokkur einstaklinga: Í ár hlaut Heiðar Guðjónsson athafnamaður frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. Heiðar hefur verið áberandi í umræðu um frelsismál og talað afgerandi máli frelsisins á opinberum vettvangi.- Flokkur lögaðila: Frú Ragnheiður, verkefni Rauða krossins, hlaut frelsisverðlaunin í flokki lögaðila. Frú Ragnheiður hefur gjörbreytt nálgun í meðferð notenda fíkniefna á Íslandi og átt stóran þátt í að breyta hugarfari almennings í þá átt að notendur fíkniefna eigi við heilbrigðisvanda að etja og þeim beri að hjálpa en ekki refsa og afneita.- Flokkur kjörinna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins: Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir hlaut frelsisverðlaunin í flokki kjörinna fulltrúa. Þórdís hefur tekið skýra afstöðu með Úkraínu á alþjóðavettvangi, vakið athygli á mikilvægi vestrænnar samvinnu og þeim gildum sem tryggja frelsi og mannréttindi. Þá hefur hún talað fyrir frelsi ungra kvenna í Íran og kvenfrelsi á opinberum vettvangi,“ segir í tilkynningunni. Sjálfstæðisflokkurinn Fíkn Tengdar fréttir Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12 Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12 Kristján Loftsson tók við frelsisverðlaunum SUS fyrir baráttu sína fyrir hvalveiðum Frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna voru veitt við hátíðlega athöfn í Valhöll í gærkvöldi. 4. október 2018 09:00 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira
Í tilkynningu frá SUS kemur fram að Frelsisverðlaun séu veitt eru þeim einstaklingi og lögaðila sem þykja að mati SUS hafa lagt sitt af mörkum í frelsisbaráttunni í víðtækum skilningi. „Í ár kynntum við einnig til leiks nýjan flokk frelsisverðlaunanna en einnig voru veitt verðlaun fyrir þann kjörna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem þótti hafa skarað fram úr í frelsisbaráttunni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ávarpaði fundinn, en hún er nú stödd í útlöndum.SUS - Flokkur einstaklinga: Í ár hlaut Heiðar Guðjónsson athafnamaður frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. Heiðar hefur verið áberandi í umræðu um frelsismál og talað afgerandi máli frelsisins á opinberum vettvangi.- Flokkur lögaðila: Frú Ragnheiður, verkefni Rauða krossins, hlaut frelsisverðlaunin í flokki lögaðila. Frú Ragnheiður hefur gjörbreytt nálgun í meðferð notenda fíkniefna á Íslandi og átt stóran þátt í að breyta hugarfari almennings í þá átt að notendur fíkniefna eigi við heilbrigðisvanda að etja og þeim beri að hjálpa en ekki refsa og afneita.- Flokkur kjörinna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins: Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir hlaut frelsisverðlaunin í flokki kjörinna fulltrúa. Þórdís hefur tekið skýra afstöðu með Úkraínu á alþjóðavettvangi, vakið athygli á mikilvægi vestrænnar samvinnu og þeim gildum sem tryggja frelsi og mannréttindi. Þá hefur hún talað fyrir frelsi ungra kvenna í Íran og kvenfrelsi á opinberum vettvangi,“ segir í tilkynningunni.
Sjálfstæðisflokkurinn Fíkn Tengdar fréttir Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12 Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12 Kristján Loftsson tók við frelsisverðlaunum SUS fyrir baráttu sína fyrir hvalveiðum Frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna voru veitt við hátíðlega athöfn í Valhöll í gærkvöldi. 4. október 2018 09:00 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira
Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12
Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12
Kristján Loftsson tók við frelsisverðlaunum SUS fyrir baráttu sína fyrir hvalveiðum Frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna voru veitt við hátíðlega athöfn í Valhöll í gærkvöldi. 4. október 2018 09:00