Sýndu íþróttakonu afklæðast í beinni útsendingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2022 09:30 Pólska skíðagöngukonan Izabela Marcisz gagnrýndi mótshaldarana fyrir aðstöðuleysi. Getty/Artur Widak Norska sjónvarpsstöðin TV2 þótti sýna mikla óvarkárni í útsendingu sinni frá skíðagöngukeppni um helgina. Sjónvarpsstöðin kennir þó öðrum um. TV2 var að sýna frá keppni í 10 kílómetra skíðagöngu kvenna. Den polske utøveren Izabela Marcisz (22) likte dårlig at bilder av at hun skiftet ble sendt direkte på TV 2. https://t.co/F5lM2PUP3a— Dagbladet Sport (@db_sport) December 3, 2022 Sjónvarpsáhorfendur fengu þá að sjá íþróttakonu afklæðast í beinni en pólska skíðakonan Izabela Marcisz var óvart í mynd þegar lýsendur keppninnar voru að ræða málin. Marcisz var að gera sig klára fyrir keppni með því að skipta yfir í keppnisgallann sinn. Dagbladet í Noregi spurði hana sjálfa út í atvikið. „Þetta var vandræðalegt fyrir mig,“ sagði hin pólska Izabela Marcisz. Sportbladet Marcisz ætlaði samt ekki að leika fórnarlambið. „Þetta er vissulega vandræðalegt fyrir mig en þetta er líka enn vandræðalegra fyrir skipuleggjendur keppninnar. Ég vona að þeir geri eitthvað í þessu,“ sagði Marcisz. „Í Ruka þá erum við með stað til að skipta um föt en hér er óþægilegt að vera kona. Þegar þú þarft að skipta um föt þá þarftu að gera það. Þeir ættu að gera eitthvað í þessu því þetta var óþægilegt fyrir mig,“ sagði Marcisz. „Þetta voru mistök. Það er mikið í gangi fyrir keppni en ég hélt þó ekki að það væri verið að mynda það,“ sagði Marcisz. Dagbladet spurði TV2 út í myndatökuna og þeir sögðust hafa fylgt leiðbeiningu mótshaldara um staðsetningu hennar. „Þessar myndir áttu aldrei að fara í loftið en við vorum bara að fylgja skipulagi mótshaldara og alþjóðasambandsins,“ sagði Jan-Petter Dahl, talsmaður TV2. Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
TV2 var að sýna frá keppni í 10 kílómetra skíðagöngu kvenna. Den polske utøveren Izabela Marcisz (22) likte dårlig at bilder av at hun skiftet ble sendt direkte på TV 2. https://t.co/F5lM2PUP3a— Dagbladet Sport (@db_sport) December 3, 2022 Sjónvarpsáhorfendur fengu þá að sjá íþróttakonu afklæðast í beinni en pólska skíðakonan Izabela Marcisz var óvart í mynd þegar lýsendur keppninnar voru að ræða málin. Marcisz var að gera sig klára fyrir keppni með því að skipta yfir í keppnisgallann sinn. Dagbladet í Noregi spurði hana sjálfa út í atvikið. „Þetta var vandræðalegt fyrir mig,“ sagði hin pólska Izabela Marcisz. Sportbladet Marcisz ætlaði samt ekki að leika fórnarlambið. „Þetta er vissulega vandræðalegt fyrir mig en þetta er líka enn vandræðalegra fyrir skipuleggjendur keppninnar. Ég vona að þeir geri eitthvað í þessu,“ sagði Marcisz. „Í Ruka þá erum við með stað til að skipta um föt en hér er óþægilegt að vera kona. Þegar þú þarft að skipta um föt þá þarftu að gera það. Þeir ættu að gera eitthvað í þessu því þetta var óþægilegt fyrir mig,“ sagði Marcisz. „Þetta voru mistök. Það er mikið í gangi fyrir keppni en ég hélt þó ekki að það væri verið að mynda það,“ sagði Marcisz. Dagbladet spurði TV2 út í myndatökuna og þeir sögðust hafa fylgt leiðbeiningu mótshaldara um staðsetningu hennar. „Þessar myndir áttu aldrei að fara í loftið en við vorum bara að fylgja skipulagi mótshaldara og alþjóðasambandsins,“ sagði Jan-Petter Dahl, talsmaður TV2.
Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira