„Þegar þolinmæðin þrýtur þá tekur þrautseigjan við“ Sigurður Orri Kristjánsson og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 10. desember 2022 21:00 Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari segir mikla undirbúningsvinnu fara fram fyrir fundina. Vísir/Vilhelm Fundað var fram á kvöld í Karphúsinu í dag þar sem VR, samflot iðn- og tæknifólks og samtök iðnaðarins settust niður saman, enda mikið undir. Ríkissáttasemjari segir vinnuna reyna á þrautseigju fólks. Aðspurður hvernig dagurinn hafi gengið segir Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari daginn hafa gengið vel. „Það hafa verið mjög stífir fundir í talsvert langan tíma, þannig að ég er aðeins að reyna á þrautseigju fólks en samningamennirnir standa sig frábærlega og þetta er búið að vera góður dagur.“ Þegar fréttamaður ræddi við Aðalstein í kvöldfréttum sagðist hann þurfa að hleypa fólki heim í bráð. „Ég geri ráð fyrir því að við sitjum við eitthvað áfram í einn eða tvo klukkutíma í viðbót eða svo, en svo þarf ég að fara að gefa fólki hvíld,“ sagði Aðalsteinn. Aðspurður hvort reyni á þolinmæði deiluaðila nú segir Aðalsteinn hana ef til vill hafa minnkað. „En þegar þolinmæðin þrýtur þá tekur þrautseigjan við og við sitjum áfram og gerum okkar allra besta. Það eru allir meðvitaðir um þá ábyrgð sem á þeim hvílir. Það eru allir að leggja sig fram og meira get ég ekki beðið um,“ sagði Aðalsteinn að lokum. Viðtalið við Aðalstein má sjá hér að ofan og hefst það á 01:15. Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira
Aðspurður hvernig dagurinn hafi gengið segir Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari daginn hafa gengið vel. „Það hafa verið mjög stífir fundir í talsvert langan tíma, þannig að ég er aðeins að reyna á þrautseigju fólks en samningamennirnir standa sig frábærlega og þetta er búið að vera góður dagur.“ Þegar fréttamaður ræddi við Aðalstein í kvöldfréttum sagðist hann þurfa að hleypa fólki heim í bráð. „Ég geri ráð fyrir því að við sitjum við eitthvað áfram í einn eða tvo klukkutíma í viðbót eða svo, en svo þarf ég að fara að gefa fólki hvíld,“ sagði Aðalsteinn. Aðspurður hvort reyni á þolinmæði deiluaðila nú segir Aðalsteinn hana ef til vill hafa minnkað. „En þegar þolinmæðin þrýtur þá tekur þrautseigjan við og við sitjum áfram og gerum okkar allra besta. Það eru allir meðvitaðir um þá ábyrgð sem á þeim hvílir. Það eru allir að leggja sig fram og meira get ég ekki beðið um,“ sagði Aðalsteinn að lokum. Viðtalið við Aðalstein má sjá hér að ofan og hefst það á 01:15.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira