Matthías Orri æfir með KR: Endurkoma í kortunum? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. desember 2022 20:45 Matthías Orri í leik með KR. Vísir/Bára Dröfn Matthías Orri Sigurðarson hefur verið að æfa með KR að undanförnu samkvæmt heimildum Vísis. Gæti farið svo að hann taki fram skóna til að hjálpa sínum fyrrum félögum í fallbaráttunni í Subway deild karla. Eftir að verða Íslandsmeistari frá 2014 til 2019 þá hefur heldur betur fjarað undan hlutunum hjá KR. Liðið hefur orðið verra með hverju árinu síðan síðasti Íslandsmeistaratitillinn fór á loft og þá hafa ýmsir hlutir utan vallar haft áhrif á stemninguna í kringum liðið. Sem stendur er KR á botni Subway deildarinnar og í tómu tjóni. Liðið hefur unnið einn af tíu leikjum sínum í deildinni og skiptir um útlendinga líkt og venjulegt fólk skiptir um nærbuxur. Sævar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, skoraði nýverið á þá Matthías Orra og Brynjar Þór Björnsson að taka fram skóna á nýjan leik og hjálpa sínu gamla félagi. Það virðist sem Matthías Orri ætli að taka þeirri áskorun ef marka má heimildir Vísis. Hann hefur allavega sést á æfingum með meistaraflokki KR að undanförnu. Næsti deildarleikur KR er gegn Stjörnunni þann 29. desember og hver veit nema Matthías Orri Sigurðarson verði á gólfinu frekar en upp í stúku. Körfubolti Subway-deild karla KR Tengdar fréttir „Fæ ekki nógu mikla ánægju úr þessu“ Útlit er fyrir að einn af bestu leikmönnum Dominos-deildarinnar í körfubolta síðustu ár, hinn 26 ára gamli KR-ingur Matthías Orri Sigurðarson, dragi sig í hlé. Hann segir ástríðuna fyrir körfuboltanum einfaldlega hafa minnkað. 27. ágúst 2021 07:31 Körfuboltakvöld: Skiptir árangur eða framþróun meira máli? Matthías Orri Sigurðarson og Brynjar Þór Björnsson voru gestir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. 4. desember 2022 23:15 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Eftir að verða Íslandsmeistari frá 2014 til 2019 þá hefur heldur betur fjarað undan hlutunum hjá KR. Liðið hefur orðið verra með hverju árinu síðan síðasti Íslandsmeistaratitillinn fór á loft og þá hafa ýmsir hlutir utan vallar haft áhrif á stemninguna í kringum liðið. Sem stendur er KR á botni Subway deildarinnar og í tómu tjóni. Liðið hefur unnið einn af tíu leikjum sínum í deildinni og skiptir um útlendinga líkt og venjulegt fólk skiptir um nærbuxur. Sævar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, skoraði nýverið á þá Matthías Orra og Brynjar Þór Björnsson að taka fram skóna á nýjan leik og hjálpa sínu gamla félagi. Það virðist sem Matthías Orri ætli að taka þeirri áskorun ef marka má heimildir Vísis. Hann hefur allavega sést á æfingum með meistaraflokki KR að undanförnu. Næsti deildarleikur KR er gegn Stjörnunni þann 29. desember og hver veit nema Matthías Orri Sigurðarson verði á gólfinu frekar en upp í stúku.
Körfubolti Subway-deild karla KR Tengdar fréttir „Fæ ekki nógu mikla ánægju úr þessu“ Útlit er fyrir að einn af bestu leikmönnum Dominos-deildarinnar í körfubolta síðustu ár, hinn 26 ára gamli KR-ingur Matthías Orri Sigurðarson, dragi sig í hlé. Hann segir ástríðuna fyrir körfuboltanum einfaldlega hafa minnkað. 27. ágúst 2021 07:31 Körfuboltakvöld: Skiptir árangur eða framþróun meira máli? Matthías Orri Sigurðarson og Brynjar Þór Björnsson voru gestir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. 4. desember 2022 23:15 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
„Fæ ekki nógu mikla ánægju úr þessu“ Útlit er fyrir að einn af bestu leikmönnum Dominos-deildarinnar í körfubolta síðustu ár, hinn 26 ára gamli KR-ingur Matthías Orri Sigurðarson, dragi sig í hlé. Hann segir ástríðuna fyrir körfuboltanum einfaldlega hafa minnkað. 27. ágúst 2021 07:31
Körfuboltakvöld: Skiptir árangur eða framþróun meira máli? Matthías Orri Sigurðarson og Brynjar Þór Björnsson voru gestir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. 4. desember 2022 23:15