Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 24. desember 2022 11:02 GDRN er viðmælandi í Jólamola dagsins. Saga Sig Þetta stefnir í eftirminnileg jól hjá tónlistarkonunni Guðrúnu Ýr Eyfjörð eða GDRN. Ekki nóg með það að hún sé að fara halda sín fyrstu jól erlendis, þá eru þetta einnig hennar fyrstu jól sem móðir. Guðrún er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna hátíðarskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? „Ég er Álfur.“ Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Ég fékk hlaupabólu á jólunum sem krakki, ekki besta gjöfin en mjög eftirminnileg.“ View this post on Instagram A post shared by Guðru n Ýr Eyfjo rð/GDRN (@eyfjord) Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Klárlega hlaupabólan!“ Hver er uppáhalds jólahefðin þín? „Piparkökuhúsa- og laufabrauðsgerð með fjölskyldunni er í miklu uppáhaldi.“ Hvert er þitt uppáhalds jólalag? „Það er mjög erfitt að velja eitt, en öll platan hans Sigurðar Guðmundssonar Nú stendur mikið til er í algjöru uppáhaldi.“ Hver er þín uppáhalds jólamynd? „The Grinch er undantekningarlaust tekin á jólunum.“ Hvað borðar þú á aðfangadag? „Kalkún.“ Hvers óskar þú þér í jólagjöf í ár? „Ég fékk utanlandsferð í jólagjöf og er því stödd á Tenerife þar sem ég ætla að eyða jólafríinu með fjölskyldunni og syni mínum. Það hlýtur að vera allra besta jólagjöfin. Svo vorum við Magnús Jóhann að selja upp útgáfutónleikana okkar í febrúar sem er líka frábær jólagjöf. En við erum búin að bæta við aukatónleikum, engar áhyggjur!“ View this post on Instagram A post shared by Guðrún Ýr Eyfjörð/GDRN (@eyfjord) Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? „Það er nú oftast snjórinn.“ Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? „Ég er í fyrsta skiptið í útlöndum á jólunum, svo það verður alvöru jólasól og stemning á Tenerife.“ Jólamolar Jól Jólamatur Jólalög Tónlist Tengdar fréttir Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Ljósmyndarinn og myndlistarkonan Saga Sig nýtur sín vel í jólaösinni. Hún elskar að velja gjafir og brasa fyrir jólin, eitthvað sem mörgum þykir stressandi. Gjafainnpökkunin er þó eitthvað sem liggur ekki vel fyrir henni en hún bjargar sér með frumlegum leiðum. Saga Sig er viðmælandi í Jólamola dagsins. 23. desember 2022 09:00 Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Rithöfundurinn Ragnar Jónasson hefur haft í nógu að snúast fyrir þessi jólin. Hann og Katrín Jakobsdóttir hafa fylgt eftir metsölubók sinni, glæpasögunni Reykjavík. Ragnar segir það þó hægara sagt en gert að finna lausan tíma í dagatali forsætisráðherra. Ragnar er viðmælandi í Jólamola dagsins. 22. desember 2022 12:31 Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Tónlistarkonan Klara Elias gaf nýverið út jólalag og hélt sína eigin jólatónleika um síðustu helgi. Þrátt fyrir það segist hún vera heldur mikill Grinch og finnst henni jólin vera stressandi alveg fram á aðfangadagskvöld. Klara er viðmælandi í Jólamola dagsins. 21. desember 2022 10:01 Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Árið 2022 hefur verið stórt í lífi tónlistarmannsins Arons Can. Hann var valinn söngvari ársins á Hlustendaverðlaununum, opnaði sinn eigin veitingastað og tilkynnti að hann ætti von á sínu fyrsta barni. Eftir þetta annasama ár ætlar Aron að nýta hátíðirnar í algjöra slökun. Aron er viðmælandi í Jólamola dagsins. 20. desember 2022 11:31 Mest lesið Jólastöðin er komin í loftið Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Mannmergð á tjörninni Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Hrekkjóttir álfar valda usla á íslenskum heimilum Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Fleiri fréttir Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna hátíðarskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? „Ég er Álfur.“ Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Ég fékk hlaupabólu á jólunum sem krakki, ekki besta gjöfin en mjög eftirminnileg.“ View this post on Instagram A post shared by Guðru n Ýr Eyfjo rð/GDRN (@eyfjord) Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Klárlega hlaupabólan!“ Hver er uppáhalds jólahefðin þín? „Piparkökuhúsa- og laufabrauðsgerð með fjölskyldunni er í miklu uppáhaldi.“ Hvert er þitt uppáhalds jólalag? „Það er mjög erfitt að velja eitt, en öll platan hans Sigurðar Guðmundssonar Nú stendur mikið til er í algjöru uppáhaldi.“ Hver er þín uppáhalds jólamynd? „The Grinch er undantekningarlaust tekin á jólunum.“ Hvað borðar þú á aðfangadag? „Kalkún.“ Hvers óskar þú þér í jólagjöf í ár? „Ég fékk utanlandsferð í jólagjöf og er því stödd á Tenerife þar sem ég ætla að eyða jólafríinu með fjölskyldunni og syni mínum. Það hlýtur að vera allra besta jólagjöfin. Svo vorum við Magnús Jóhann að selja upp útgáfutónleikana okkar í febrúar sem er líka frábær jólagjöf. En við erum búin að bæta við aukatónleikum, engar áhyggjur!“ View this post on Instagram A post shared by Guðrún Ýr Eyfjörð/GDRN (@eyfjord) Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? „Það er nú oftast snjórinn.“ Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? „Ég er í fyrsta skiptið í útlöndum á jólunum, svo það verður alvöru jólasól og stemning á Tenerife.“
Jólamolar Jól Jólamatur Jólalög Tónlist Tengdar fréttir Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Ljósmyndarinn og myndlistarkonan Saga Sig nýtur sín vel í jólaösinni. Hún elskar að velja gjafir og brasa fyrir jólin, eitthvað sem mörgum þykir stressandi. Gjafainnpökkunin er þó eitthvað sem liggur ekki vel fyrir henni en hún bjargar sér með frumlegum leiðum. Saga Sig er viðmælandi í Jólamola dagsins. 23. desember 2022 09:00 Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Rithöfundurinn Ragnar Jónasson hefur haft í nógu að snúast fyrir þessi jólin. Hann og Katrín Jakobsdóttir hafa fylgt eftir metsölubók sinni, glæpasögunni Reykjavík. Ragnar segir það þó hægara sagt en gert að finna lausan tíma í dagatali forsætisráðherra. Ragnar er viðmælandi í Jólamola dagsins. 22. desember 2022 12:31 Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Tónlistarkonan Klara Elias gaf nýverið út jólalag og hélt sína eigin jólatónleika um síðustu helgi. Þrátt fyrir það segist hún vera heldur mikill Grinch og finnst henni jólin vera stressandi alveg fram á aðfangadagskvöld. Klara er viðmælandi í Jólamola dagsins. 21. desember 2022 10:01 Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Árið 2022 hefur verið stórt í lífi tónlistarmannsins Arons Can. Hann var valinn söngvari ársins á Hlustendaverðlaununum, opnaði sinn eigin veitingastað og tilkynnti að hann ætti von á sínu fyrsta barni. Eftir þetta annasama ár ætlar Aron að nýta hátíðirnar í algjöra slökun. Aron er viðmælandi í Jólamola dagsins. 20. desember 2022 11:31 Mest lesið Jólastöðin er komin í loftið Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Mannmergð á tjörninni Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Hrekkjóttir álfar valda usla á íslenskum heimilum Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Fleiri fréttir Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Ljósmyndarinn og myndlistarkonan Saga Sig nýtur sín vel í jólaösinni. Hún elskar að velja gjafir og brasa fyrir jólin, eitthvað sem mörgum þykir stressandi. Gjafainnpökkunin er þó eitthvað sem liggur ekki vel fyrir henni en hún bjargar sér með frumlegum leiðum. Saga Sig er viðmælandi í Jólamola dagsins. 23. desember 2022 09:00
Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Rithöfundurinn Ragnar Jónasson hefur haft í nógu að snúast fyrir þessi jólin. Hann og Katrín Jakobsdóttir hafa fylgt eftir metsölubók sinni, glæpasögunni Reykjavík. Ragnar segir það þó hægara sagt en gert að finna lausan tíma í dagatali forsætisráðherra. Ragnar er viðmælandi í Jólamola dagsins. 22. desember 2022 12:31
Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Tónlistarkonan Klara Elias gaf nýverið út jólalag og hélt sína eigin jólatónleika um síðustu helgi. Þrátt fyrir það segist hún vera heldur mikill Grinch og finnst henni jólin vera stressandi alveg fram á aðfangadagskvöld. Klara er viðmælandi í Jólamola dagsins. 21. desember 2022 10:01
Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Árið 2022 hefur verið stórt í lífi tónlistarmannsins Arons Can. Hann var valinn söngvari ársins á Hlustendaverðlaununum, opnaði sinn eigin veitingastað og tilkynnti að hann ætti von á sínu fyrsta barni. Eftir þetta annasama ár ætlar Aron að nýta hátíðirnar í algjöra slökun. Aron er viðmælandi í Jólamola dagsins. 20. desember 2022 11:31