Haraldur Ingólfsson fyrsti Íþróttaeldhugi ársins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2022 20:30 Haraldur Ingólfsson er fyrsti Íþróttaeldhugi ársins Vísir/Hulda Margrét Haraldur Ingólfsson var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra. frá þessu var greint á kjöri íþróttamanns ársins. Haraldur starfar fyrir allar deildir Íþróttafélagsins Þórs og sinnir mjög stóru hlutverki hjá kvennaliði Þór/KA. Haraldur starfar fyrir allar deildir Íþróttafélagsins Þórs og sinnir mjög stóru hlutverki hjá kvennaliði Þór/KA. Haraldur fer sem liðsstjóri í útileiki og er bílstjóri í flestum ferðum. Hann hefur umsjón með búningamálum og innkaupum, sér um þvott á keppnissettum og æfingafatnaði fyrir mfl., 2. og 3. fl. Hann hefur umsjón með heimasíðunni thorka.is og nú nýlega einnig heimasíðu Þórs og samfélagsmiðlum og skrifar fréttatilkynningar. Haraldur hefur umsjón með fjáröflunum fyrir æfingaferðir, ásamt því að vera farastjóri í ferðunum. Einnig hefur hann umsjón með umgjörð heimleikja og er kynnir á þeim. Fyrir karlafótboltann er hann einnig mikilvægur hlekkur, sér hann þvott á keppnissettum fyrir bæði mfl. og 2. flokk og hefur keyrt í útileiki. Haraldur er kynnir og sér um tónlistina á öllum heimaleikjum í handbolta og körfubolta bæði karla og kvenna. Sér um uppsetningu búnaðar og útsendingu á Þór/TV á heimaleikjum í Íþróttahöllinni. Haraldur heldur utan um heimasíðu félagsins í samstarfi við ritstjóra og er 1X2 getraunarstjóri Þórs. Hann var mótstjóri Goðamótsins í nokkur ár og er mótstjóri Pollamóts og Árgangamóts Þórs. Hann heldur utan um framkvæmd íþróttakonu/karls Þórs og hefur setið í aðalstjórn sem varaformaður. Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Íþróttaeldhugi ársins verðlaunaður í fyrsta sinn Samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 29. desember næstkomandi mun Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, standa fyrir þeirri nýbreytni að útnefna Íþróttaeldhuga ársins úr röðum sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. 27. desember 2022 22:46 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Sjá meira
Haraldur starfar fyrir allar deildir Íþróttafélagsins Þórs og sinnir mjög stóru hlutverki hjá kvennaliði Þór/KA. Haraldur fer sem liðsstjóri í útileiki og er bílstjóri í flestum ferðum. Hann hefur umsjón með búningamálum og innkaupum, sér um þvott á keppnissettum og æfingafatnaði fyrir mfl., 2. og 3. fl. Hann hefur umsjón með heimasíðunni thorka.is og nú nýlega einnig heimasíðu Þórs og samfélagsmiðlum og skrifar fréttatilkynningar. Haraldur hefur umsjón með fjáröflunum fyrir æfingaferðir, ásamt því að vera farastjóri í ferðunum. Einnig hefur hann umsjón með umgjörð heimleikja og er kynnir á þeim. Fyrir karlafótboltann er hann einnig mikilvægur hlekkur, sér hann þvott á keppnissettum fyrir bæði mfl. og 2. flokk og hefur keyrt í útileiki. Haraldur er kynnir og sér um tónlistina á öllum heimaleikjum í handbolta og körfubolta bæði karla og kvenna. Sér um uppsetningu búnaðar og útsendingu á Þór/TV á heimaleikjum í Íþróttahöllinni. Haraldur heldur utan um heimasíðu félagsins í samstarfi við ritstjóra og er 1X2 getraunarstjóri Þórs. Hann var mótstjóri Goðamótsins í nokkur ár og er mótstjóri Pollamóts og Árgangamóts Þórs. Hann heldur utan um framkvæmd íþróttakonu/karls Þórs og hefur setið í aðalstjórn sem varaformaður.
Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Íþróttaeldhugi ársins verðlaunaður í fyrsta sinn Samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 29. desember næstkomandi mun Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, standa fyrir þeirri nýbreytni að útnefna Íþróttaeldhuga ársins úr röðum sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. 27. desember 2022 22:46 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Sjá meira
Íþróttaeldhugi ársins verðlaunaður í fyrsta sinn Samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 29. desember næstkomandi mun Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, standa fyrir þeirri nýbreytni að útnefna Íþróttaeldhuga ársins úr röðum sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. 27. desember 2022 22:46