Gaf frá sér milljónir: „Hvaða verðmiða seturu á sál þína?“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. desember 2022 09:31 Adriano lenti í töluverðum vandræðum á síðari árum ferils síns og eftir að hann hætti. Brasilíumaðurinn Adriano var um tíma talinn á meðal allra bestu framherja heims og átti framtíðina fyrir sér í fótboltanum. Það fjaraði þó hratt undan ferli hans og segist hann hafa þurft að gefa undan geigvænlegri pressu. Adriano raðaði inn mörkum fyrir Parma og Inter á Ítalíu, auk brasilíska landsliðsins, um miðjan fyrsta áratug þessarar aldar en á örfáum árum fór hann úr því að vera á meðal mest spennandi framherja heims í að vera ónothæfur framherji í yfirþyngd í heimalandinu. ' Adriano gave up millions to go home. Yes, maybe I gave up millions. But what price would you put on your soul? How much money would you pay to get back your essence?' Adriano pic.twitter.com/MidksZLEcO— Players' Tribune Football (@TPTFootball) December 29, 2022 Hann skrifar grein á Players Tribune hvar hann svarar fjölmörgum meintum ósannindum sem komu fram í fjölmiðlum á þeim tíma sem fjaraði undan ferli hans. Adriano yfirgaf Inter árið 2008 og gekk í raðir Sao Paulo í heimalandinu. Honum gekk nokkuð vel þar, sem og hjá uppeldisfélaginu Flamengo í Brasilíu, þar sem hann raðaði einnig inn mörkum 27 ára gamall árið 2009, en eftir stutt stopp þar lék hann alls ellefu deildarleiki á ferli sem endaði snemma. Föðurmissir hafði þar mikið að segja en Adriano kveðst hafa þurft að yfirgefa Ítalíu vegna vanlíðanar. Við þá brottför og snemmbúinn endi ferils varð hann af milljónum í tekjur. „Já, kannski gaf ég frá mér milljónir. En hvaða verðmiða myndir þú setja á sál þín? Hversu mikið myndir þú greiða til að endurheimta sjálf þitt?“ segir Adriano í langri greininni. „Ég kom frá engu. Ég var bara krakki sem vildi spila fótbolta og svo fá sér drykk með félögunum,“ Adriano var hluti af liði Inter sem vann ítalska meistaratitilinn fjögur ár í röð, frá 2006 til 2009. Hann vann brasilísku deildina með Flamengo árið 2009 og með Corinthians árið 2011 en spilaði aðeins fjóra leiki með síðarnefnda liðinu. Hann skoraði 27 mörk í 48 landsleikjum fyrir Brasilíu milli 2000 og 2010. Ítalski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Adriano raðaði inn mörkum fyrir Parma og Inter á Ítalíu, auk brasilíska landsliðsins, um miðjan fyrsta áratug þessarar aldar en á örfáum árum fór hann úr því að vera á meðal mest spennandi framherja heims í að vera ónothæfur framherji í yfirþyngd í heimalandinu. ' Adriano gave up millions to go home. Yes, maybe I gave up millions. But what price would you put on your soul? How much money would you pay to get back your essence?' Adriano pic.twitter.com/MidksZLEcO— Players' Tribune Football (@TPTFootball) December 29, 2022 Hann skrifar grein á Players Tribune hvar hann svarar fjölmörgum meintum ósannindum sem komu fram í fjölmiðlum á þeim tíma sem fjaraði undan ferli hans. Adriano yfirgaf Inter árið 2008 og gekk í raðir Sao Paulo í heimalandinu. Honum gekk nokkuð vel þar, sem og hjá uppeldisfélaginu Flamengo í Brasilíu, þar sem hann raðaði einnig inn mörkum 27 ára gamall árið 2009, en eftir stutt stopp þar lék hann alls ellefu deildarleiki á ferli sem endaði snemma. Föðurmissir hafði þar mikið að segja en Adriano kveðst hafa þurft að yfirgefa Ítalíu vegna vanlíðanar. Við þá brottför og snemmbúinn endi ferils varð hann af milljónum í tekjur. „Já, kannski gaf ég frá mér milljónir. En hvaða verðmiða myndir þú setja á sál þín? Hversu mikið myndir þú greiða til að endurheimta sjálf þitt?“ segir Adriano í langri greininni. „Ég kom frá engu. Ég var bara krakki sem vildi spila fótbolta og svo fá sér drykk með félögunum,“ Adriano var hluti af liði Inter sem vann ítalska meistaratitilinn fjögur ár í röð, frá 2006 til 2009. Hann vann brasilísku deildina með Flamengo árið 2009 og með Corinthians árið 2011 en spilaði aðeins fjóra leiki með síðarnefnda liðinu. Hann skoraði 27 mörk í 48 landsleikjum fyrir Brasilíu milli 2000 og 2010.
Ítalski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira