Staðfesta að Ronaldo hafi skrifað undir í Sádi-Arabíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. desember 2022 18:03 Ronaldo er á leið til Sádi-Arabíu. Eric Verhoeven/Getty Images Það er klappað og klárt að Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður allra tíma, muni enda ferilinn í Sádi-Arabíu. Þessi 37 ára gamli Portúgali hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við Al Nassr þar í landi. Þetta staðfestir Al Arabia fréttamiðillinn. Þar segir að Ronaldo hafi samþykkt tveggja ára samnign Al Nassr. Talið er að Ronaldo fái 200 milljónir Bandaríkjadala í laun á ári eða alls 500 milljónir fyrir tvö og hálft ár. Það þýðir að Ronaldo fær 28 og hálfan milljarð íslenskra króna á ári eða rúmlega 71 milljarð íslenskra króna fyrir tíma sinn í Sádi-Arabíu. # _ https://t.co/hHl1xs3sED— (@AlArabiya_Brk) December 30, 2022 Manchester United og Ronaldo ákváðu að best væri að leikmaðurinn fengi að fara frítt frá félaginu eftir að viðtal hans hjá Piers Morgan fór í loftið skömmu áður en HM í Katar hófst. Í viðtalinu sagði Ronaldo að fjöldi liða vildi fá hann í sínar raðir og ef marka má þau orð ákvað hann á endanum að velja Al Nassr. Hvað HM í Katar varðar þá átti Ronaldo erfitt uppdráttar og féll á endanum úr leik þegar Portúgal tapaði 1-0 fyrir Marokkó í 8-liða úrslitum. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Sádi-Arabía Portúgal Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Þetta staðfestir Al Arabia fréttamiðillinn. Þar segir að Ronaldo hafi samþykkt tveggja ára samnign Al Nassr. Talið er að Ronaldo fái 200 milljónir Bandaríkjadala í laun á ári eða alls 500 milljónir fyrir tvö og hálft ár. Það þýðir að Ronaldo fær 28 og hálfan milljarð íslenskra króna á ári eða rúmlega 71 milljarð íslenskra króna fyrir tíma sinn í Sádi-Arabíu. # _ https://t.co/hHl1xs3sED— (@AlArabiya_Brk) December 30, 2022 Manchester United og Ronaldo ákváðu að best væri að leikmaðurinn fengi að fara frítt frá félaginu eftir að viðtal hans hjá Piers Morgan fór í loftið skömmu áður en HM í Katar hófst. Í viðtalinu sagði Ronaldo að fjöldi liða vildi fá hann í sínar raðir og ef marka má þau orð ákvað hann á endanum að velja Al Nassr. Hvað HM í Katar varðar þá átti Ronaldo erfitt uppdráttar og féll á endanum úr leik þegar Portúgal tapaði 1-0 fyrir Marokkó í 8-liða úrslitum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Sádi-Arabía Portúgal Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira