Annáll Olís-deildar kvenna: Framkonur komu, sáu og sigruðu Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2023 20:31 Fram varð Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna á síðasta tímabili. Vísir/Hulda Margrét Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild kvenna var gert upp en þar voru það Framkonur sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Allir helstu sérfræðingar Stöð 2 Sport gerðu upp íþróttaárið í Sportsíldinni á gamlársdag. Síðasta tímabil í Olís-deild kvenna var gert upp en það var æsispennandi og lauk með slag tveggja risa í lokaúrslitum. Framkonur byrjuðu tímabilið á því að vinna sigur á KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ en KA/Þór hafði unnið sigur í öllum keppnum tímabilið þar á undan. Í Olís-deildinni voru það Valskonur sem byrjuðu tímabilið frábærlega og unnu meðal annars tvo eins marks sigra á Val í deildarkeppninni. Liðin mættust í úrslitaleik í lokaumferð deildakeppninnar og þar voru það hins vegar Framkonur sem unnu sigur og tryggðu sér deildarmeistaratitilinn og heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Risarnir Fram og Valur mættust síðan í einvígi um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa slegið út lið ÍBV og KA/Þórs í undanúrslitum. Liðin unnu fyrstu tvo leikina á heimavöllum sínum og eftir sigur í þriðja leiknum fékk Fram tækifæri til að tryggja sér titilinn að Hlíðarenda í leik fjögur. Það tækifæri létu þær ekki renna sér úr greipum. Fram vann sigur í spennuleik og fagnaði Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli erkifjendanna. Allt innslagið úr Sportsíldinni um Olís-deild kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportsíldin - Olís-deild kvenna Olís-deild kvenna Fram Fréttir ársins 2022 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Allir helstu sérfræðingar Stöð 2 Sport gerðu upp íþróttaárið í Sportsíldinni á gamlársdag. Síðasta tímabil í Olís-deild kvenna var gert upp en það var æsispennandi og lauk með slag tveggja risa í lokaúrslitum. Framkonur byrjuðu tímabilið á því að vinna sigur á KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ en KA/Þór hafði unnið sigur í öllum keppnum tímabilið þar á undan. Í Olís-deildinni voru það Valskonur sem byrjuðu tímabilið frábærlega og unnu meðal annars tvo eins marks sigra á Val í deildarkeppninni. Liðin mættust í úrslitaleik í lokaumferð deildakeppninnar og þar voru það hins vegar Framkonur sem unnu sigur og tryggðu sér deildarmeistaratitilinn og heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Risarnir Fram og Valur mættust síðan í einvígi um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa slegið út lið ÍBV og KA/Þórs í undanúrslitum. Liðin unnu fyrstu tvo leikina á heimavöllum sínum og eftir sigur í þriðja leiknum fékk Fram tækifæri til að tryggja sér titilinn að Hlíðarenda í leik fjögur. Það tækifæri létu þær ekki renna sér úr greipum. Fram vann sigur í spennuleik og fagnaði Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli erkifjendanna. Allt innslagið úr Sportsíldinni um Olís-deild kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportsíldin - Olís-deild kvenna
Olís-deild kvenna Fram Fréttir ársins 2022 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti