Matador-höfundurinn Lise Nørgaard látin Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2023 09:01 Lise Nørgaard var einn af risunum í dönsku menningarlífi. Myndin er frá árinu 2010. Wikipedia/Mogens Engelund Danski blaðamaðurinn, ritstjórinn og rithöfundurinn Lise Nørgaard, sem meðal annars er þekkt fyrir að hafa verið höfundur Matador-þáttanna, er látin. Hún lést í gær, 105 ára að aldri. Nørgaard starfaði lengi sem blaðamaður og ritstjóri á tímaritum, dagblöðum og vikublöðum og gaf út bækur á borð við Kun en pige og De sendte en dame. Hún er þó líklega þekktust fyrir að hafa verið konan á bakvið hina geysivinsælu Matador-þætti sem sýndir voru í Ríkissjónvarpinu. Í Matador, sem er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur í sögu dansks sjónvarps, mátti fylgjast með ástum og örlögum fólks í smábænum Korsbæk á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar. Lise Nørgaard fæddist í Hróarskeldu árið 1917. Hún giftist tvisvar og eignaðist fjögur börn. Í frétt DR segir að útför hennar verði gerð frá Kirkju heilags Páls í Kaupmannahöfn. Andlát Danmörk Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Nørgaard starfaði lengi sem blaðamaður og ritstjóri á tímaritum, dagblöðum og vikublöðum og gaf út bækur á borð við Kun en pige og De sendte en dame. Hún er þó líklega þekktust fyrir að hafa verið konan á bakvið hina geysivinsælu Matador-þætti sem sýndir voru í Ríkissjónvarpinu. Í Matador, sem er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur í sögu dansks sjónvarps, mátti fylgjast með ástum og örlögum fólks í smábænum Korsbæk á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar. Lise Nørgaard fæddist í Hróarskeldu árið 1917. Hún giftist tvisvar og eignaðist fjögur börn. Í frétt DR segir að útför hennar verði gerð frá Kirkju heilags Páls í Kaupmannahöfn.
Andlát Danmörk Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið