Lærði fljótt að Sólveig „hafði rétt fyrir sér“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. janúar 2023 07:15 Ólöf Helga Adolfsdóttir bauð sig fram til embættis formanns Eflingar í febrúnar en beið þar lægri hlut. Vísir/Vilhelm Þegar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Viðar Þorsteinsson, þáverandi framkvæmdastjóri, gengu út hjá félaginu í október 2021 fékk Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari Eflingar, óumbeðna kennslustund frá Viðari um það hvernig hún ætti að haga sér sem nýr varaformaður. Frá þessu segir Ólöf Helga í Dagmálum á mbl.is, að því er fram kemur í Morgunblaðinu. Ólöf Helga segir Viðar hafa hringt í sig á þessum tíma og sagt „að ég verði að hringja í Sólveigu, annars eigi ég mér enga framtíð í verkalýðsbaráttu,“ segir Ólöf Helga. „Maður lærði fljótt að Sólveig „hafði rétt fyrir sér“,“ segir Ólöf Helga um það þegar hún hóf þátttöku í störfum Eflingar, fyrst í samstarfi við Sólveigu Önnu. Hún segir að í upphafi hafi þær oft verið sammála en hún telji sig vera í fullum rétti með að segja það þegar hún sé ósammála. Eins og þekkt er orðið hefur andað köldu milli Sólveigar og Ólafar Helgu síðustu misseri. Ólöf Helga bauð sig fram gegn Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR, til forsetaembættis ASÍ og þá var hún ósammála þeirri ákvörðun að slíta viðræðum Eflingar við Samtök atvinnulífsins. Hún var einnig gangrýnin á hópuppsögn starfsmanna Eflingar, sem ráðist var í eftir að Sólveig Anna var aftur kjörinn formaður. Í Dagmálum sagði Ólöf Helga að það hefðu fyrst farið að renna á hana tvær grímur eftir að hún var fyrst kjörin í stjórn Eflingar og starfsmenn fóru að kvarta undan hegðun Viðars. „Þá fann ég alveg strax að það var ekki velkomið. Það var gert lítið úr spurningunni minni, mér var látið líða eins og ég væri vitlaus að spyrja og að ég væri að grafa undan starfi Viðars og Sólveigar með spurningum mínum.“ Sólveig Anna hefur fyrir sitt leiti kallað Ólöfu Helgu „veruleikafirrta“ og „valdsjúka“. Kjaramál Ólga innan Eflingar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Frá þessu segir Ólöf Helga í Dagmálum á mbl.is, að því er fram kemur í Morgunblaðinu. Ólöf Helga segir Viðar hafa hringt í sig á þessum tíma og sagt „að ég verði að hringja í Sólveigu, annars eigi ég mér enga framtíð í verkalýðsbaráttu,“ segir Ólöf Helga. „Maður lærði fljótt að Sólveig „hafði rétt fyrir sér“,“ segir Ólöf Helga um það þegar hún hóf þátttöku í störfum Eflingar, fyrst í samstarfi við Sólveigu Önnu. Hún segir að í upphafi hafi þær oft verið sammála en hún telji sig vera í fullum rétti með að segja það þegar hún sé ósammála. Eins og þekkt er orðið hefur andað köldu milli Sólveigar og Ólafar Helgu síðustu misseri. Ólöf Helga bauð sig fram gegn Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR, til forsetaembættis ASÍ og þá var hún ósammála þeirri ákvörðun að slíta viðræðum Eflingar við Samtök atvinnulífsins. Hún var einnig gangrýnin á hópuppsögn starfsmanna Eflingar, sem ráðist var í eftir að Sólveig Anna var aftur kjörinn formaður. Í Dagmálum sagði Ólöf Helga að það hefðu fyrst farið að renna á hana tvær grímur eftir að hún var fyrst kjörin í stjórn Eflingar og starfsmenn fóru að kvarta undan hegðun Viðars. „Þá fann ég alveg strax að það var ekki velkomið. Það var gert lítið úr spurningunni minni, mér var látið líða eins og ég væri vitlaus að spyrja og að ég væri að grafa undan starfi Viðars og Sólveigar með spurningum mínum.“ Sólveig Anna hefur fyrir sitt leiti kallað Ólöfu Helgu „veruleikafirrta“ og „valdsjúka“.
Kjaramál Ólga innan Eflingar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira