Fyrsta æfingin í Scandinavium | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2023 15:54 Viktor Gísli spilar með sérhannaða olnbogahlíf og það er talsverð vinna að teipa hana á og taka hana svo af eftir æfingu. Elís Rafnsson sjúkraþjálfari er öllu vanur og leysir verkefnið fagmannlega. vísir/vilhelm Strákarnir okkar komu til Gautaborgar um miðjan dag og drifu sig á æfingu til þess að hrista af sér slenið eftir ferðalagið frá Kristianstad. Þeir tékkuðu sig inn á hótel við hliðina á hinni glæsilegu höll Scandinavium. Þeir geta því labbað á æfingu ef þeir vilja. Þetta er sama hótel og sænska landsliðið er á en umdeilt var að þeir séu neyddir til þess að keyra í leikina svo sjónvarpið geti myndað þá koma út úr rútu. Íslenska liðið mun þurfa að gera það sama. Höllin er mun stærri en sú sem spilað var í síðast. Scandinavium tekur nefnilega 13 þúsund manns í sæti og það verða væntanlega mikil læti þar á föstudaginn er strákarnir spila við Svíana. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Vilhelm Gunnarsson tók af æfingu dagsins. Þjálfararnir Guðmundur og Gunnar hér íbyggnir á svip.vísir/vilhelm Arnar Freyr Arnarsson var léttur, ljúfur og kátur.vísir/vilhelm Nei, hættu nú alveg! Björgvin og Óðinn í góðu glensi.vísir/vilhelm Viggó hér einbeittur á svip.vísir/vilhelm Strákarnir að pakka saman og búa sig til heimferðar upp á hótel.vísir/vilhelm HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Sjá meira
Þeir tékkuðu sig inn á hótel við hliðina á hinni glæsilegu höll Scandinavium. Þeir geta því labbað á æfingu ef þeir vilja. Þetta er sama hótel og sænska landsliðið er á en umdeilt var að þeir séu neyddir til þess að keyra í leikina svo sjónvarpið geti myndað þá koma út úr rútu. Íslenska liðið mun þurfa að gera það sama. Höllin er mun stærri en sú sem spilað var í síðast. Scandinavium tekur nefnilega 13 þúsund manns í sæti og það verða væntanlega mikil læti þar á föstudaginn er strákarnir spila við Svíana. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Vilhelm Gunnarsson tók af æfingu dagsins. Þjálfararnir Guðmundur og Gunnar hér íbyggnir á svip.vísir/vilhelm Arnar Freyr Arnarsson var léttur, ljúfur og kátur.vísir/vilhelm Nei, hættu nú alveg! Björgvin og Óðinn í góðu glensi.vísir/vilhelm Viggó hér einbeittur á svip.vísir/vilhelm Strákarnir að pakka saman og búa sig til heimferðar upp á hótel.vísir/vilhelm
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Sjá meira