„Ég hef enn sömu trú á liðinu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2023 22:39 Bjarki Már Elísson klappar fyrir stuðningsmönnum íslenska liðsins í kvöld. Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson átti fínan leik fyrir íslenska handboltalandsliðið í kvöld, en það dugði ekki til og liðið mátti þola fimm marka tap gegn Svíum, 35-30. Bjarki var eðlilega sár þegar hann mætti í viðtal að leik loknum. „Manni líður bara illa. Við ætluðum okkur að vinna leikinn, en byrjuðum illa í báðum hálfleikunum,“ sagði hornamaðurinn að leik loknum. „Það kostaði kraft að elta á þeirra heimavelli en við gerum vel í fyrr og svo í seinni förum við náttúrulega bara með allt of mörg dauðafæri. Tilfinningin er bara súr. Við eigum væntanlega bara einn leik eftir og það er svekkjandi.“ Markmið liðsin fyrir mót var að fara í það minnsta í átta liða úrslit. Nú er ljóst að sá draumur er líklega úti, nema kraftaverk gerist á sunnudaginn. „Við höðfum náttúrulega stórar væntingar eins og kannski allir vita. En ég veit það ekki, beint eftir leik er erfitt að setja punktinn á þetta. Svekkjandi i Ungverjaleiknum að klára hann ekki og svo náttúrulega missum við Ómar og Aron eiginlega bara út. Ómar gat eiginlega ekkert beitt sér. Jú jú, við erum alveg með breidd en við megum ekkert við því að missa tvo af okkar bestu mönnum á einu bretti.“ Þrátt fyrir svekkelsið að vera líklega búnir að missa af sæti í átta liða úrslitum segir Bjarki þó að liðið sé ekki komið styttra en hann hafði gert ráð fyrir. „Nei, nei, mér finnst það ekki. Þetta er korter á móti Ungverjalandi og síðan töpum við bara á móti Svíum á þeirra heimavelli. Við eigum ekki að vinna Svía. við erum ekki komnir þangað og ég held að enginn haldi það.“ „Mér finnst við ekkert komnir styttra. Við þurfum bara að hitta á gott mót hjá kannski fleiri leikmönnum og vörnin þarf kannski smella aðeins betur og þá fáum við markverðina okkar í gang. En ég hef enn sömu trú á liðinu. Það er bara áfram veginn,“ sagði Bjarki Már að lokum. Klippa: Bjarki Már eftir tapið gegn Svíum HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Einkennist af því að við erum með ellefu algjör dauðafæri sem við misnotum“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Svíum á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:13 „Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:11 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira
„Manni líður bara illa. Við ætluðum okkur að vinna leikinn, en byrjuðum illa í báðum hálfleikunum,“ sagði hornamaðurinn að leik loknum. „Það kostaði kraft að elta á þeirra heimavelli en við gerum vel í fyrr og svo í seinni förum við náttúrulega bara með allt of mörg dauðafæri. Tilfinningin er bara súr. Við eigum væntanlega bara einn leik eftir og það er svekkjandi.“ Markmið liðsin fyrir mót var að fara í það minnsta í átta liða úrslit. Nú er ljóst að sá draumur er líklega úti, nema kraftaverk gerist á sunnudaginn. „Við höðfum náttúrulega stórar væntingar eins og kannski allir vita. En ég veit það ekki, beint eftir leik er erfitt að setja punktinn á þetta. Svekkjandi i Ungverjaleiknum að klára hann ekki og svo náttúrulega missum við Ómar og Aron eiginlega bara út. Ómar gat eiginlega ekkert beitt sér. Jú jú, við erum alveg með breidd en við megum ekkert við því að missa tvo af okkar bestu mönnum á einu bretti.“ Þrátt fyrir svekkelsið að vera líklega búnir að missa af sæti í átta liða úrslitum segir Bjarki þó að liðið sé ekki komið styttra en hann hafði gert ráð fyrir. „Nei, nei, mér finnst það ekki. Þetta er korter á móti Ungverjalandi og síðan töpum við bara á móti Svíum á þeirra heimavelli. Við eigum ekki að vinna Svía. við erum ekki komnir þangað og ég held að enginn haldi það.“ „Mér finnst við ekkert komnir styttra. Við þurfum bara að hitta á gott mót hjá kannski fleiri leikmönnum og vörnin þarf kannski smella aðeins betur og þá fáum við markverðina okkar í gang. En ég hef enn sömu trú á liðinu. Það er bara áfram veginn,“ sagði Bjarki Már að lokum. Klippa: Bjarki Már eftir tapið gegn Svíum
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Einkennist af því að við erum með ellefu algjör dauðafæri sem við misnotum“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Svíum á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:13 „Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:11 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira
„Einkennist af því að við erum með ellefu algjör dauðafæri sem við misnotum“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Svíum á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:13
„Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:11
Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20