Gísli Þorgeir stoðsendingahæstur á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2023 15:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson gaf 39 stoðsendingar á HM. vísir/vilhelm Enginn leikmaður hefur gefið fleiri stoðsendingar á HM í handbolta en Gísli Þorgeir Kristjánsson. Í sex leikjum Íslands á HM gaf Gísli 39 stoðsendingar, eða 6,5 að meðaltali í leik. Í 2. sæti á stoðsendingalistanum er Juri Knorr, leikstjórnandi þýska landsliðsins, með 37 stoðsendingar. Svíinn Jim Gottfridsson er með 36 stoðsendingar í 3. sæti. Vert er að geta þess að tölfræðingar IHF reikna stoðsendingar sem sendingar sem gefa mark og fiskuð vítaköst sem gefa mark. Gísli er í 7. sæti á listanum þegar mörk og stoðsendingar eru lagðar saman. Hann skoraði átján mörk auk stoðsendinganna 39 sem hann gaf. Samtals kom Hafnfirðingurinn því að 57 mörkum á HM. Knorr er efstur á þessum lista með samtals 74 mörk og stoðsendingar. Hollendingurinn Kay Smits er annar með 68 mörk og stoðsendingar og Mathias Gidsel, skytta Dana, með 67 mörk og stoðsendingar. Bjarki Már Elísson er næstmarkahæstur á HM með 45 mörk. Aðeins Sílemaðurinn Erwin Feucthmann hefur skorað meira, eða 46 mörk. Bjarki hefur þó lokið leik á HM og færist líklega eitthvað neðar á listanum á næstu dögum. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira
Í sex leikjum Íslands á HM gaf Gísli 39 stoðsendingar, eða 6,5 að meðaltali í leik. Í 2. sæti á stoðsendingalistanum er Juri Knorr, leikstjórnandi þýska landsliðsins, með 37 stoðsendingar. Svíinn Jim Gottfridsson er með 36 stoðsendingar í 3. sæti. Vert er að geta þess að tölfræðingar IHF reikna stoðsendingar sem sendingar sem gefa mark og fiskuð vítaköst sem gefa mark. Gísli er í 7. sæti á listanum þegar mörk og stoðsendingar eru lagðar saman. Hann skoraði átján mörk auk stoðsendinganna 39 sem hann gaf. Samtals kom Hafnfirðingurinn því að 57 mörkum á HM. Knorr er efstur á þessum lista með samtals 74 mörk og stoðsendingar. Hollendingurinn Kay Smits er annar með 68 mörk og stoðsendingar og Mathias Gidsel, skytta Dana, með 67 mörk og stoðsendingar. Bjarki Már Elísson er næstmarkahæstur á HM með 45 mörk. Aðeins Sílemaðurinn Erwin Feucthmann hefur skorað meira, eða 46 mörk. Bjarki hefur þó lokið leik á HM og færist líklega eitthvað neðar á listanum á næstu dögum.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira