Staðan á húsnæðismarkaði hrikaleg Jakob Bjarnar skrifar 25. janúar 2023 11:53 Ragnar Þór segir nýjustu dæmi á leigumarkaði séu hækkanir upp á 85 þúsund krónur á mánuði. vísir/egill Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir stöðu leigjenda hrikalega og það sé alfarið á ábyrgð Seðlabankans og stjórnvalda sem hafa algjörlega brugðist. Þetta kemur fram í pistli sem Ragnar birtir á Facebook-síðu sinni. Vísir greindi frá því fyrir nokkru að Ragnar væri að safna saman reynslusögum frá leigjendum og svo fólki sem er með óverðtryggð húsnæðislán á breytilegum vöxtum. Allt eru þetta staðfest dæmi studd samskiptum við leigusala og greiðsluseðlar húsnæðislána, að sögn Ragnars. Ragnar Þór segir það þyngra en tárum taki að horfa upp stöðu fólks sem er að fá yfir sig stökkkbreyttan húsnæðiskostnað ofan á stöðu sem var þröng og allt að því vonlaus fyrir. Þá er staða einstæðra foreldra sérstaklega slæm. „Nýjustu dæmin á leigumarkaði, sem ég hef fengið síðustu daga, eru hækkanir upp á 85 þúsund krónur á mánuði en það þarf að hækka tekjur viðkomandi um ríflega 140 þúsund krónur á mánuði til að standa undir því og þá er allt annað eftir,“ segir Ragnar Þór. Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna segir að ekki sé að sjá stafkrók í dagskrá þingsins um leigumarkað en þar ríkir nú sannkallað ófremdarástand.vísir/vilhelm Hann segir að þetta komi einnig fram í greiningum hjá Bjargi, sem er óhagnaðardrifið leigufélag; „Fólk er að nota barnabæturnar til að vinna niður vanskil á leigumarkaði.“ Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, bendir á í athugasemd að ekkert sé um leigumarkaðinn á dagskrá Alþingis á vorþinginu sem var að hefjast nú í vikunni. Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Þetta kemur fram í pistli sem Ragnar birtir á Facebook-síðu sinni. Vísir greindi frá því fyrir nokkru að Ragnar væri að safna saman reynslusögum frá leigjendum og svo fólki sem er með óverðtryggð húsnæðislán á breytilegum vöxtum. Allt eru þetta staðfest dæmi studd samskiptum við leigusala og greiðsluseðlar húsnæðislána, að sögn Ragnars. Ragnar Þór segir það þyngra en tárum taki að horfa upp stöðu fólks sem er að fá yfir sig stökkkbreyttan húsnæðiskostnað ofan á stöðu sem var þröng og allt að því vonlaus fyrir. Þá er staða einstæðra foreldra sérstaklega slæm. „Nýjustu dæmin á leigumarkaði, sem ég hef fengið síðustu daga, eru hækkanir upp á 85 þúsund krónur á mánuði en það þarf að hækka tekjur viðkomandi um ríflega 140 þúsund krónur á mánuði til að standa undir því og þá er allt annað eftir,“ segir Ragnar Þór. Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna segir að ekki sé að sjá stafkrók í dagskrá þingsins um leigumarkað en þar ríkir nú sannkallað ófremdarástand.vísir/vilhelm Hann segir að þetta komi einnig fram í greiningum hjá Bjargi, sem er óhagnaðardrifið leigufélag; „Fólk er að nota barnabæturnar til að vinna niður vanskil á leigumarkaði.“ Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, bendir á í athugasemd að ekkert sé um leigumarkaðinn á dagskrá Alþingis á vorþinginu sem var að hefjast nú í vikunni.
Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira