Saka Kínverja um lygar sem vísa ásökunum á bug Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2023 16:02 Verið er að rannsaka meinta njósnabelginn sem sóttur var undan strönd Suður-Karólínu fyrr í vikunni. FBI via AP Bandarísk yfirvöld halda að óþekktir hlutir sem skotnir voru á flugi yfir Norður-Ameríku í gær og á föstudag hafi verið einhvers konar blöðrur. Bandaríkjamenn saka Kínverja um lygar en vika er síðan Bandaríkjamenn skutu niður meintan njósnabelg Kínverja. Mikill viðbúnaður hefur verið í Bandaríkjunum síðan meintur njósnabelgur Kínverja var skotinn niður þar sem hann sveif utan ströndum Suður-Karólínu fyrir um viku síðan. Yfirvöld hafa ekki staðfest að hlutirnir sem skotnir voru niður um helgina, í Kanada og í Alaska-ríki, hafi verið á vegum Kínverja. Lofthelgi var lokað yfir Montana í norðurhluta Bandaríkjanna í nótt og orrustuþotur sendar á vettvang. Könnun leiddi í ljós að ekkert torkennilegt væri á seyði en talið er að sérkennilega hreyfingu á ratsjám megi rekja til bilunar. Chuck Schumer, forseta fulltrúadeildarinnar og leiðtogi Demókrata í öldungadeildinni, telur að Kínverjar hafi yfir að ráða stórum hópi njósnabelgja - líklega um heim allan. Aðferðin hafi lengi verið við lýði og hann spyr hvers vegna tekið hafi svo langan tíma að komast á snoðir um meint áform Kínverja: „Ég held að Kínverjar hafi verið gripnir glóðvolgir við lygar og þetta lítur mjög illa út fyrir þá.“ Kínversk yfirvöld neita því að hafa stundað njósnir. Belgurinn, sem skotinn var niður yfir Suður-Karólínu, hafi verið nýtt til að safna veðurupplýsingum. Eins og fyrr segir liggur ekki fyrir hvers eðlis hlutirnir sem skotnir voru niður um helgina voru, að því er fram kemur hjá Breska ríkisútvarpinu. Bandaríkin Kanada Kína Tengdar fréttir Skutu niður „óþekktan hlut“ yfir Kanada Óþekktur hlutur var skotinn niður í kanadískri lofthelgi nú í kvöld. Vika er liðin frá því að Bandaríkjaher skaut niður loftbelg sem þeir töldu vera kínverskan njósnabelg. 11. febrúar 2023 23:25 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Mikill viðbúnaður hefur verið í Bandaríkjunum síðan meintur njósnabelgur Kínverja var skotinn niður þar sem hann sveif utan ströndum Suður-Karólínu fyrir um viku síðan. Yfirvöld hafa ekki staðfest að hlutirnir sem skotnir voru niður um helgina, í Kanada og í Alaska-ríki, hafi verið á vegum Kínverja. Lofthelgi var lokað yfir Montana í norðurhluta Bandaríkjanna í nótt og orrustuþotur sendar á vettvang. Könnun leiddi í ljós að ekkert torkennilegt væri á seyði en talið er að sérkennilega hreyfingu á ratsjám megi rekja til bilunar. Chuck Schumer, forseta fulltrúadeildarinnar og leiðtogi Demókrata í öldungadeildinni, telur að Kínverjar hafi yfir að ráða stórum hópi njósnabelgja - líklega um heim allan. Aðferðin hafi lengi verið við lýði og hann spyr hvers vegna tekið hafi svo langan tíma að komast á snoðir um meint áform Kínverja: „Ég held að Kínverjar hafi verið gripnir glóðvolgir við lygar og þetta lítur mjög illa út fyrir þá.“ Kínversk yfirvöld neita því að hafa stundað njósnir. Belgurinn, sem skotinn var niður yfir Suður-Karólínu, hafi verið nýtt til að safna veðurupplýsingum. Eins og fyrr segir liggur ekki fyrir hvers eðlis hlutirnir sem skotnir voru niður um helgina voru, að því er fram kemur hjá Breska ríkisútvarpinu.
Bandaríkin Kanada Kína Tengdar fréttir Skutu niður „óþekktan hlut“ yfir Kanada Óþekktur hlutur var skotinn niður í kanadískri lofthelgi nú í kvöld. Vika er liðin frá því að Bandaríkjaher skaut niður loftbelg sem þeir töldu vera kínverskan njósnabelg. 11. febrúar 2023 23:25 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Skutu niður „óþekktan hlut“ yfir Kanada Óþekktur hlutur var skotinn niður í kanadískri lofthelgi nú í kvöld. Vika er liðin frá því að Bandaríkjaher skaut niður loftbelg sem þeir töldu vera kínverskan njósnabelg. 11. febrúar 2023 23:25