Íslandsheimsóknin besti túr sem þær norsku hafa farið í Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2023 12:31 Leikmenn Noregs hópast að Andreu Jacobsen. vísir/hulda margrét Þórir Hergeirsson segir Norðmenn hæstánægða með heimsókn B-landsliðs síns til Íslands um helgina. B-landslið Noregs í handbolta kvenna kom hingað til lands í síðustu viku og lék tvo leiki gegn A-landsliði Íslands á Ásvöllum. Liðin skiptu sigrunum á milli sín. Ísland vann leik liðanna á fimmtudaginn, 31-26, en Noregur svaraði fyrir sig með endurkomusigri á laugardaginn, 26-29. Á sama tíma var Þórir með A-landslið Noregs í Gulldeildinni. Hann hefur samt heyrt í þjálfurum B-landsliðsins og þeir eru sammála um að heimsóknin hafi tekist vel þrátt fyrir mikil forföll í norska liðinu en sjö úr upphaflega hópnum þurftu að draga sig út úr honum. „Við vorum að taka inn svolítið af stelpum sem eiga svolítið í land ennþá. Þetta var veikara lið en venjulega. Það var meiðslavesen vegna álags hjá félagsliðum,“ sagði Þórir í samtali við Vísi í dag. Þórir Hergeirsson segir B-landslið Noregs afar mikilvægt.epa/Zsolt Czegledi „Þetta var gott verkefni fyrir þær og þær stóðu sig að miklu leyti vel. Þær eru auðvitað með litla eða enga reynslu af alþjóðlegum leikjum. En B-landsliðið, eða þróunarhópurinn, er undirbúningur fyrir eitthvað meira. Það er verið að brúa bil milli yngri landsliða og A-landsliðsins sem er gífurlega stórt þegar við tölum um landslið sem stefnir á að vinna verðlaun á öllum mótum.“ Þórir segir að forráðamenn og leikmenn norska B-landsliðsins hafi látið afar vel af Íslandsheimsókninni. „Hópurinn okkar hélt ekki vatni yfir móttökum og öllu í kringum þetta. Þetta var frábært. Þetta var besti túr sem þær hafa farið í, umgjörð og allt var Íslendingum sóma,“ sagði Þórir að endingu. Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira
B-landslið Noregs í handbolta kvenna kom hingað til lands í síðustu viku og lék tvo leiki gegn A-landsliði Íslands á Ásvöllum. Liðin skiptu sigrunum á milli sín. Ísland vann leik liðanna á fimmtudaginn, 31-26, en Noregur svaraði fyrir sig með endurkomusigri á laugardaginn, 26-29. Á sama tíma var Þórir með A-landslið Noregs í Gulldeildinni. Hann hefur samt heyrt í þjálfurum B-landsliðsins og þeir eru sammála um að heimsóknin hafi tekist vel þrátt fyrir mikil forföll í norska liðinu en sjö úr upphaflega hópnum þurftu að draga sig út úr honum. „Við vorum að taka inn svolítið af stelpum sem eiga svolítið í land ennþá. Þetta var veikara lið en venjulega. Það var meiðslavesen vegna álags hjá félagsliðum,“ sagði Þórir í samtali við Vísi í dag. Þórir Hergeirsson segir B-landslið Noregs afar mikilvægt.epa/Zsolt Czegledi „Þetta var gott verkefni fyrir þær og þær stóðu sig að miklu leyti vel. Þær eru auðvitað með litla eða enga reynslu af alþjóðlegum leikjum. En B-landsliðið, eða þróunarhópurinn, er undirbúningur fyrir eitthvað meira. Það er verið að brúa bil milli yngri landsliða og A-landsliðsins sem er gífurlega stórt þegar við tölum um landslið sem stefnir á að vinna verðlaun á öllum mótum.“ Þórir segir að forráðamenn og leikmenn norska B-landsliðsins hafi látið afar vel af Íslandsheimsókninni. „Hópurinn okkar hélt ekki vatni yfir móttökum og öllu í kringum þetta. Þetta var frábært. Þetta var besti túr sem þær hafa farið í, umgjörð og allt var Íslendingum sóma,“ sagði Þórir að endingu.
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira