Blönduós orðinn þekktur staður á meðal stórborga í Evrópu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. mars 2023 14:05 Textílmiðstöð Ísland, sem er til húsa í gamla Kvennaskólanum á Blönduósi er að gera mjög merkilega hluti en miðstöðin er ætluð listafólki, fræðafólki og hönnuðum sem vinna með textíl. Róbert Daníel Jónsson. Sveitarstjóri Húnabyggðar segir að Blönduós sé orðið þekktur staður á meðal stórborga í Evrópu vegna starfsemi Textílmiðstöðvar Íslands á staðnum. Prjónahátíðin á Blönduósi er hluti af starfsemi textílmiðstöðvarinnar en verður haldin 9. til 11. júní í sumar á Blönduósi. Prjónahátíðin, sem haldin er á Blönduósi er alltaf aðra helgina í júní. Markmið hátíðarinnar hefur frá uppafi verið að sameina prjónafólk og skapa því vettvang til þess að hittast og miðla prjónasögum, nýjum hugmyndum og aðferðum, gömlum hefðum og síðast en ekki síst prjónagleðinni í öllum sínum fjölbreytileika. Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar segir prjónahátíðina mjög merkilega hátíð. „Við erum þannig séð búin að sprengja þessa hátíð utan af okkur því við höfum bara ekki fleiri gistirými. Það er eitt af því, sem við þurfum að byggja upp til að geta haldið þennan viðburð á sómasamlegan hátt,” segir Pétur og bætir við. „Eins og við vitum þá sprakk þessi prjónaáhugi út eins og blóm í Covid en hann hefur náttúrulega verið hjá íslensku þjóðinni í gegnum tíðina. Að prjóna er orðið áhugamál fjölda fólks þannig að þetta er bara mjög spennandi verkefni að vinna með.” Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar og sérstakur áhugamaður um prjón og prjónaskap í tengslum við Prjónahátíðina á Blönduósi og Textílmiðstöð Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson Textílmiðstöð Ísland, sem er til húsa í gamla Kvennaskólanum á Blönduósi er að gera mjög merkilega hluti en miðstöðin er ætluð listafólki, fræðafólki og hönnuðum sem vinna með textíl. Textílmiðstöðin kemur líka alltaf myndarlega að prjónahátíðinni. „Blönduós er á kortinu á meðal nokkra stórborga í Evrópu vegna samstarfs um textíl . Ég tók nú sjálfur þátt í vinnustofu núna í haust þar sem voru aðilar frá Mílanó, París, Kaupmannahöfn og öðrum borgum í Evrópu og það var svolítið skondið að sjá svo Blönduós við hliðina á öllum þessum stórborgum en þetta er út af því að Blönduós er orðið þekkt út af Textílmiðstöðinni fyrir þessa vinnu og prjónahátíðin,” segir Pétur. Prjónahátíðin 2023 verður haldin á Blönduósi dagana 9. til 11. júní í sumar.Aðsend Prjónagleðin 2023 Textílmiðstöð Íslands Húnabyggð Prjónaskapur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Sjá meira
Prjónahátíðin, sem haldin er á Blönduósi er alltaf aðra helgina í júní. Markmið hátíðarinnar hefur frá uppafi verið að sameina prjónafólk og skapa því vettvang til þess að hittast og miðla prjónasögum, nýjum hugmyndum og aðferðum, gömlum hefðum og síðast en ekki síst prjónagleðinni í öllum sínum fjölbreytileika. Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar segir prjónahátíðina mjög merkilega hátíð. „Við erum þannig séð búin að sprengja þessa hátíð utan af okkur því við höfum bara ekki fleiri gistirými. Það er eitt af því, sem við þurfum að byggja upp til að geta haldið þennan viðburð á sómasamlegan hátt,” segir Pétur og bætir við. „Eins og við vitum þá sprakk þessi prjónaáhugi út eins og blóm í Covid en hann hefur náttúrulega verið hjá íslensku þjóðinni í gegnum tíðina. Að prjóna er orðið áhugamál fjölda fólks þannig að þetta er bara mjög spennandi verkefni að vinna með.” Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar og sérstakur áhugamaður um prjón og prjónaskap í tengslum við Prjónahátíðina á Blönduósi og Textílmiðstöð Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson Textílmiðstöð Ísland, sem er til húsa í gamla Kvennaskólanum á Blönduósi er að gera mjög merkilega hluti en miðstöðin er ætluð listafólki, fræðafólki og hönnuðum sem vinna með textíl. Textílmiðstöðin kemur líka alltaf myndarlega að prjónahátíðinni. „Blönduós er á kortinu á meðal nokkra stórborga í Evrópu vegna samstarfs um textíl . Ég tók nú sjálfur þátt í vinnustofu núna í haust þar sem voru aðilar frá Mílanó, París, Kaupmannahöfn og öðrum borgum í Evrópu og það var svolítið skondið að sjá svo Blönduós við hliðina á öllum þessum stórborgum en þetta er út af því að Blönduós er orðið þekkt út af Textílmiðstöðinni fyrir þessa vinnu og prjónahátíðin,” segir Pétur. Prjónahátíðin 2023 verður haldin á Blönduósi dagana 9. til 11. júní í sumar.Aðsend Prjónagleðin 2023 Textílmiðstöð Íslands
Húnabyggð Prjónaskapur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Sjá meira