„Vildum svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2023 09:01 Gísli Þorgeir Kristjánsson ásamt fjölskyldu sinni eftir leikinn gegn Tékklandi í Laugardalshöllinni í gær. vísir/hulda margrét Það var létt yfir Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í gær. Íslendingar töpuðu illa fyrir Tékkum, 22-17, í Brno á miðvikudaginn en svöruðu fyrir sig með níu marka sigri í Laugardalshöllinni í gær. „Mér fannst samvinna varnar og markvarðar frábær, vörnin mjög þétt og síðan vorum við skynsamir. Þetta var hið fullkomna svar,“ sagði Gísli við Vísi eftir leikinn. Tékkarnir beittu svipuðum brögðum og á miðvikudaginn, spiluðu langar sóknir og leituðust við að hægja á leiknum. „Það var ekki ein sókn hjá þeim undir einni mínútu sem gerir þetta gríðarlega erfitt. Við fengum færri uppstilltar sóknir og við þurftum að nýta þær miklu betur en við gerðum en í síðasta leik og mér fannst við gera það vel. Við héldum einbeitingu allan tímann og þetta var frábært,“ sagði Gísli. Sóknarleikur íslenska liðsins var ekki burðugur í Brno þar sem það skoraði aðeins sautján mörk. Í gær skoraði Ísland ellefu mörkum meira og Gísli segir að aukið áræði hafi skipt sköpum í sókninni. „Mér fannst flæðið betra. Í hverri einustu árás fórum við á þá til að fara í gegn. Þetta var allt á sjötíu prósentum þarna úti. Núna vildum við svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi. Viljinn og hjartað var til staðar í dag,“ sagði Gísli að lokum. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung. 12. mars 2023 18:28 „Mikill léttir eftir erfiða daga“ Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. 12. mars 2023 18:21 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira
Íslendingar töpuðu illa fyrir Tékkum, 22-17, í Brno á miðvikudaginn en svöruðu fyrir sig með níu marka sigri í Laugardalshöllinni í gær. „Mér fannst samvinna varnar og markvarðar frábær, vörnin mjög þétt og síðan vorum við skynsamir. Þetta var hið fullkomna svar,“ sagði Gísli við Vísi eftir leikinn. Tékkarnir beittu svipuðum brögðum og á miðvikudaginn, spiluðu langar sóknir og leituðust við að hægja á leiknum. „Það var ekki ein sókn hjá þeim undir einni mínútu sem gerir þetta gríðarlega erfitt. Við fengum færri uppstilltar sóknir og við þurftum að nýta þær miklu betur en við gerðum en í síðasta leik og mér fannst við gera það vel. Við héldum einbeitingu allan tímann og þetta var frábært,“ sagði Gísli. Sóknarleikur íslenska liðsins var ekki burðugur í Brno þar sem það skoraði aðeins sautján mörk. Í gær skoraði Ísland ellefu mörkum meira og Gísli segir að aukið áræði hafi skipt sköpum í sókninni. „Mér fannst flæðið betra. Í hverri einustu árás fórum við á þá til að fara í gegn. Þetta var allt á sjötíu prósentum þarna úti. Núna vildum við svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi. Viljinn og hjartað var til staðar í dag,“ sagði Gísli að lokum.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung. 12. mars 2023 18:28 „Mikill léttir eftir erfiða daga“ Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. 12. mars 2023 18:21 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira
„Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung. 12. mars 2023 18:28
„Mikill léttir eftir erfiða daga“ Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. 12. mars 2023 18:21