„Ber það með sér að finnast ógeðslega gaman að spila vörn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2023 10:30 Stiven Tobar Valencia fagnar með Elliða Snæ Viðarssyni. vísir/hulda margrét Framganga Stivens Tobar Valencia í vörn íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Tékklandi var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu. Stiven spilaði seinni hálfleikinn í leiknum gegn Tékkum í gær. Hann skoraði tvö mörk, sín fyrstu fyrir landsliðið, og var öflugur í vörninni. Íslendingar unnu leikinn örugglega, 28-19. Arnar Daði Arnarsson fékk fyrrverandi landsliðsmennina Ingimund Ingimundarson og Einar Örn Jónsson til að ræða landsleikinn í Handkastinu. Þeir voru báðir mjög hrifnir af frammistöðu Stivens. „Hann er ógeðslega góður í þessari stöðu, nautsterkur og fljótur. Honum finnst þetta líka svo gaman. Hann ber það með sér að finnast ógeðslega gaman að spila vörn sem er mjög öflugt afl að hafa,“ sagði Ingimundur. „Svo er hann öskufljótur fram þó það hafi ekki skilað sér í hraðaupphlaupum í dag [í gær]. Hann á eftir að nýtast landsliðinu gríðarlega vel, sérstaklega ef við förum aðeins aftar með vörnina, þá skiptir svo miklu máli að vera með bakverði sem geta þétt pakkann.“ Í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 á dögunum sagðist Stiven njóta þess að spila vörn og leggur mikla rækt við þann þátt leiksins. „Hann skiptir mig mjög miklu máli. Mér finnst það koma mér meira inn í leikinn frekar en að standa bara í horninu og hlaupa fram og til baka og vera í einhverju píptesti. Það er gott að taka vörnina líka. Ef maður skítur upp á bak í sókninni getur maður bakkað sig upp í vörninni,“ sagði Stiven. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Handkastið Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Stiven spilaði seinni hálfleikinn í leiknum gegn Tékkum í gær. Hann skoraði tvö mörk, sín fyrstu fyrir landsliðið, og var öflugur í vörninni. Íslendingar unnu leikinn örugglega, 28-19. Arnar Daði Arnarsson fékk fyrrverandi landsliðsmennina Ingimund Ingimundarson og Einar Örn Jónsson til að ræða landsleikinn í Handkastinu. Þeir voru báðir mjög hrifnir af frammistöðu Stivens. „Hann er ógeðslega góður í þessari stöðu, nautsterkur og fljótur. Honum finnst þetta líka svo gaman. Hann ber það með sér að finnast ógeðslega gaman að spila vörn sem er mjög öflugt afl að hafa,“ sagði Ingimundur. „Svo er hann öskufljótur fram þó það hafi ekki skilað sér í hraðaupphlaupum í dag [í gær]. Hann á eftir að nýtast landsliðinu gríðarlega vel, sérstaklega ef við förum aðeins aftar með vörnina, þá skiptir svo miklu máli að vera með bakverði sem geta þétt pakkann.“ Í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 á dögunum sagðist Stiven njóta þess að spila vörn og leggur mikla rækt við þann þátt leiksins. „Hann skiptir mig mjög miklu máli. Mér finnst það koma mér meira inn í leikinn frekar en að standa bara í horninu og hlaupa fram og til baka og vera í einhverju píptesti. Það er gott að taka vörnina líka. Ef maður skítur upp á bak í sókninni getur maður bakkað sig upp í vörninni,“ sagði Stiven. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Handkastið Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira