„Eina þjálfarastarfið sem ég hef áhuga á“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2023 10:03 Kristján Andrésson stýrði Svíum til silfurverðlauna á EM 2018. vísir/epa Starf landsliðsþjálfara Íslands í handbolta er eina þjálfarastarfið sem Kristján Andrésson vill sinna. Í gær var greint frá því að Kristján hætti sem íþróttastjóri Eskilstuna Guif um miðjan maí. Í samtali við Vísi í dag sagði hann að fjárhagslegar ástæður lægju þar að baki, að ekki væri til peningur til að halda starfi íþróttastjóra lengur úti. Kristjáni bauðst að taka við þjálfun Guif en hafnaði því. „Það hentar ekki að vera þjálfari félagsliðs af fjölskylduástæðum. Maður er þá bundinn frá fjögur til sjö alla daga, konan mín er í vinnu og við erum með tvo stráka, tólf og sjö ára,“ sagði Kristján. Hann þekkir starf aðalþjálfara Guif betur en flestir en hann sinnti því á árunum 2007-16. Kristján lýkur störfum hjá Guif eftir um tvo mánuði og er eins og staðan er núna í atvinnuleit. Kristján er meðal þeirra sem hefur verið orðaður við starf landsliðsþjálfara Íslands og hann kveðst verulega spenntur fyrir því. „Eins og staðan er núna er þetta eina þjálfarastarfið sem ég hef áhuga á,“ sagði Kristján sem var þjálfari sænska landsliðsins í þrjú og hálft ár (2016-20). Hann segir að starf landsliðsþjálfara henti betur hvað fjölskylduaðstæður varðar. En hefur HSÍ haft rætt við Kristján? „Nei, en það væri ekki leiðinlegt ef HSÍ hefði samband,“ svaraði hann. Sænski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Í gær var greint frá því að Kristján hætti sem íþróttastjóri Eskilstuna Guif um miðjan maí. Í samtali við Vísi í dag sagði hann að fjárhagslegar ástæður lægju þar að baki, að ekki væri til peningur til að halda starfi íþróttastjóra lengur úti. Kristjáni bauðst að taka við þjálfun Guif en hafnaði því. „Það hentar ekki að vera þjálfari félagsliðs af fjölskylduástæðum. Maður er þá bundinn frá fjögur til sjö alla daga, konan mín er í vinnu og við erum með tvo stráka, tólf og sjö ára,“ sagði Kristján. Hann þekkir starf aðalþjálfara Guif betur en flestir en hann sinnti því á árunum 2007-16. Kristján lýkur störfum hjá Guif eftir um tvo mánuði og er eins og staðan er núna í atvinnuleit. Kristján er meðal þeirra sem hefur verið orðaður við starf landsliðsþjálfara Íslands og hann kveðst verulega spenntur fyrir því. „Eins og staðan er núna er þetta eina þjálfarastarfið sem ég hef áhuga á,“ sagði Kristján sem var þjálfari sænska landsliðsins í þrjú og hálft ár (2016-20). Hann segir að starf landsliðsþjálfara henti betur hvað fjölskylduaðstæður varðar. En hefur HSÍ haft rætt við Kristján? „Nei, en það væri ekki leiðinlegt ef HSÍ hefði samband,“ svaraði hann.
Sænski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira