Brasilísk stórstjarna hélt upp á afmælið á Íslandi Bjarki Sigurðsson skrifar 2. apríl 2023 14:14 Anitta ásamt tveimur aðdáendum sem fengu mynd með henni í afmælisveislunni. Aðsent Brasilíska söngkonan Anitta varð þrítug á dögunum. Í gærkvöldi hélt hún veislu á skemmtistaðnum LÚX í miðbæ Reykjavíkur til þess að fagna áfanganum. Anitta er ein skærasta stjarna Brasilíu og Suður-Ameríku. Hún er með 64 milljónir fylgjenda á Instagram og er vinsælasta lag hennar, Downtown, með yfir 500 milljónir spilana á Spotify. Á fimmtudaginn varð þessi stórstjarna þrítug og fagnaði afmæli sínu um helgina. Staðurinn sem varð fyrir valinu? Ísland. Hún hélt veisluna á skemmtistaðnum LÚX í Reykjavík en fjöldi fólks var þar saman kominn að fagna henni. Þá fengu nokkrir heppnir aðdáendur mynd með henni. Anitta er ein vinsælasta söngkona Suður-Ameríku. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna á ævi sinni, þá sérstaklega í heimalandinu. Í ár fékk hún sína fyrstu tilnefningu til Grammy-verðlaunanna. Þá var hún tilnefnd sem besti nýi listamaðurinn en tókst ekki að fara heim með gyllta plötuspilarann. Samara Joy fékk verðlaunin í ár. Hér fyrir neðan má sjá þegar hún tróð upp á bandarísku VMA-verðlaunahátíðinni í fyrra. Veitingastaðir Reykjavík Næturlíf Brasilía Tónlist Íslandsvinir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Anitta er ein skærasta stjarna Brasilíu og Suður-Ameríku. Hún er með 64 milljónir fylgjenda á Instagram og er vinsælasta lag hennar, Downtown, með yfir 500 milljónir spilana á Spotify. Á fimmtudaginn varð þessi stórstjarna þrítug og fagnaði afmæli sínu um helgina. Staðurinn sem varð fyrir valinu? Ísland. Hún hélt veisluna á skemmtistaðnum LÚX í Reykjavík en fjöldi fólks var þar saman kominn að fagna henni. Þá fengu nokkrir heppnir aðdáendur mynd með henni. Anitta er ein vinsælasta söngkona Suður-Ameríku. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna á ævi sinni, þá sérstaklega í heimalandinu. Í ár fékk hún sína fyrstu tilnefningu til Grammy-verðlaunanna. Þá var hún tilnefnd sem besti nýi listamaðurinn en tókst ekki að fara heim með gyllta plötuspilarann. Samara Joy fékk verðlaunin í ár. Hér fyrir neðan má sjá þegar hún tróð upp á bandarísku VMA-verðlaunahátíðinni í fyrra.
Veitingastaðir Reykjavík Næturlíf Brasilía Tónlist Íslandsvinir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira