Formaður Bændasamtakanna vill færanlegan brennslubúnað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. apríl 2023 13:05 Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Magnús Hlynur Hreiðarsson Formaður Bændasamtakanna segir að allt í kringum riðuna í sauðfé á bænum Syðri - Urriðaá í Miðfirði og umræðuna um urðun fjárins hafi verið klaufaleg. Hann vill að keyptur verði færanlegur brennslubúnaður til að bregðast við aðstæðum eins og í Miðfirði. Eins og allir vita þá kom upp riða á tveimur bæjum í Miðfirði í Vestur Húnavatnssýslu og er búið að farga öllu fénu, um fjórtán hundruð fjár. Það gekk vel með féð frá Bergsstöðum en það var brennt í Kölku á Suðurnesjum en það var meira vesen með féð frá Syðri – Urriðaá vegna urðunar þess eins og formaður Bændasamtakanna, Gunnar Þorgeirsson, þekkir. „Þetta er allt mjög óheppilegt og ég held að allt of margt hafi klikkað, sem átti alls ekki að klikka,“ segir Gunnar og bætir við. “Ég hef nú, sem fyrrverandi sveitarstjórnarmaður alltaf haft þá skoðun að færanlegur brennslubúnaður eigi að vera til í landinu til að bregðast við svona áföllum og ég held að það sé orðið mjög brýnt mál að leysa.“ Maður heyrir að margir bændur eru mjög ósáttir við allar þessar aðgerðir. Hvað segir þú um það? Gunnar vill að keyptur verði færanlegur brennslubúnaður til að bregðast við aðstæðum eins og í Miðfirði með riðuna þar á tveimur bæjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, já, auðvitað verða menn svolítið ósáttir þegar þetta kemur upp. Þetta gerist hjá mér allt í einu, þá er þetta svolítið erfitt en enn og aftur þá er þetta gert á grundvelli þeirra laga og reglugerða , sem eru í gildi í dag en ég held að það sé alveg tilvalið að taka samtalið við ráðuneytið hvort það eru einhverjar aðrar lausnir í málinu heldur en þessi vegferð,“ segir Gunnar. Hvaða lausn gæti það verið? „Það er nú kannski verið að horfa til sýnatöku úr sauðfé í stærri skala heldur en við höfum verið að gera og mun það gefa tilefni til þess að fara aðra vegferð heldur en svona vegferð,“ segir formaður Bændasamtakanna. Riða í Miðfirði Húnaþing vestra Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Eins og allir vita þá kom upp riða á tveimur bæjum í Miðfirði í Vestur Húnavatnssýslu og er búið að farga öllu fénu, um fjórtán hundruð fjár. Það gekk vel með féð frá Bergsstöðum en það var brennt í Kölku á Suðurnesjum en það var meira vesen með féð frá Syðri – Urriðaá vegna urðunar þess eins og formaður Bændasamtakanna, Gunnar Þorgeirsson, þekkir. „Þetta er allt mjög óheppilegt og ég held að allt of margt hafi klikkað, sem átti alls ekki að klikka,“ segir Gunnar og bætir við. “Ég hef nú, sem fyrrverandi sveitarstjórnarmaður alltaf haft þá skoðun að færanlegur brennslubúnaður eigi að vera til í landinu til að bregðast við svona áföllum og ég held að það sé orðið mjög brýnt mál að leysa.“ Maður heyrir að margir bændur eru mjög ósáttir við allar þessar aðgerðir. Hvað segir þú um það? Gunnar vill að keyptur verði færanlegur brennslubúnaður til að bregðast við aðstæðum eins og í Miðfirði með riðuna þar á tveimur bæjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, já, auðvitað verða menn svolítið ósáttir þegar þetta kemur upp. Þetta gerist hjá mér allt í einu, þá er þetta svolítið erfitt en enn og aftur þá er þetta gert á grundvelli þeirra laga og reglugerða , sem eru í gildi í dag en ég held að það sé alveg tilvalið að taka samtalið við ráðuneytið hvort það eru einhverjar aðrar lausnir í málinu heldur en þessi vegferð,“ segir Gunnar. Hvaða lausn gæti það verið? „Það er nú kannski verið að horfa til sýnatöku úr sauðfé í stærri skala heldur en við höfum verið að gera og mun það gefa tilefni til þess að fara aðra vegferð heldur en svona vegferð,“ segir formaður Bændasamtakanna.
Riða í Miðfirði Húnaþing vestra Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira