Sjáðu markaflóðið í Garðabæ, öruggan sigur Víkinga og fyrsta sigur Fylkis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2023 10:30 Logi skoraði glæsilegt mark gegn KR. Vísir/Hulda Margrét Segja má að sóknarleikur Bestu deildar karla í knattspyrnu hafi staðið undir nafni deildarinnar í gær, mánudag. Alls voru 18 mörk skoruð í aðeins þremur leikjum. Þriðju umferð Bestu deildar karla lauk í gær með frábærum leikjum. Stjörnumenn voru stigalausir fyrir leik sinn gegn nýliðum HK en segja má að sá leikur hafi haft allt. Stjarnan vann ótrúlegan 5-4 sigur í leik þar sem mark var dæmt af, víti fór forgörðum og rauða spjaldið fór á loft. Klippa: Besta deild karla: Stjarnan 5-4 HK Í Víkinni unnu bikarmeistarar Víkings frábæran 3-0 sigur á KR. Var þetta fyrsti deildarsigur Víkinga á heimavelli gegn KR síðan árið 2016. Lærisveinar Arnars Gunnlaugssonar hafa byrjað mótið frábærlega og eru eina liðið með fullt hús stiga. Klippa: Besta deild karla: Víkingur 3-0 KR Í Lautinni í Árbænum var FH í heimsókn. Nýliðar Fylkis höfðu ekki farið vel af stað en sýndu klærarnar í gær og unnu 4-2 sigur í kaflaskiptum leik. Klippa: Besta deild karla: Fylkir 4-2 FH Hér má sjá mörkin úr 2-1 sigri ÍBV á Íslandsmeisturum Breiðabliks og úr 3-1 sigri Vals á Fram. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir „Þau öskruðu nafnið mitt og ég skilaði mínu“ Hinn tvítugi sóknarmaður Fylkis, Óskar Borgþórsson, skoraði fjórða mark sinna manna og gulltryggði 4-2 sigur gegn FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:33 „Það var allt annað að sjá okkur í dag“ Ásgeir Eyþórsson, varnarmaður Fylkis, stangaði boltann í netið þegar hann skoraði þriðja mark sinna manna í 4-2 sigri á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:59 Ísak Andri: Erum með öflugt vopnabúr í sóknarleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson skilaði svo sannarlega góðu kvöldverki þegar lið hans, Stjarnan, bar sigurorð af HK, 5-4, í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Ísak Andri lagði upp þrjú mörk og skoraði eitt sjálfur. 24. apríl 2023 22:37 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Þriðju umferð Bestu deildar karla lauk í gær með frábærum leikjum. Stjörnumenn voru stigalausir fyrir leik sinn gegn nýliðum HK en segja má að sá leikur hafi haft allt. Stjarnan vann ótrúlegan 5-4 sigur í leik þar sem mark var dæmt af, víti fór forgörðum og rauða spjaldið fór á loft. Klippa: Besta deild karla: Stjarnan 5-4 HK Í Víkinni unnu bikarmeistarar Víkings frábæran 3-0 sigur á KR. Var þetta fyrsti deildarsigur Víkinga á heimavelli gegn KR síðan árið 2016. Lærisveinar Arnars Gunnlaugssonar hafa byrjað mótið frábærlega og eru eina liðið með fullt hús stiga. Klippa: Besta deild karla: Víkingur 3-0 KR Í Lautinni í Árbænum var FH í heimsókn. Nýliðar Fylkis höfðu ekki farið vel af stað en sýndu klærarnar í gær og unnu 4-2 sigur í kaflaskiptum leik. Klippa: Besta deild karla: Fylkir 4-2 FH Hér má sjá mörkin úr 2-1 sigri ÍBV á Íslandsmeisturum Breiðabliks og úr 3-1 sigri Vals á Fram.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir „Þau öskruðu nafnið mitt og ég skilaði mínu“ Hinn tvítugi sóknarmaður Fylkis, Óskar Borgþórsson, skoraði fjórða mark sinna manna og gulltryggði 4-2 sigur gegn FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:33 „Það var allt annað að sjá okkur í dag“ Ásgeir Eyþórsson, varnarmaður Fylkis, stangaði boltann í netið þegar hann skoraði þriðja mark sinna manna í 4-2 sigri á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:59 Ísak Andri: Erum með öflugt vopnabúr í sóknarleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson skilaði svo sannarlega góðu kvöldverki þegar lið hans, Stjarnan, bar sigurorð af HK, 5-4, í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Ísak Andri lagði upp þrjú mörk og skoraði eitt sjálfur. 24. apríl 2023 22:37 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Þau öskruðu nafnið mitt og ég skilaði mínu“ Hinn tvítugi sóknarmaður Fylkis, Óskar Borgþórsson, skoraði fjórða mark sinna manna og gulltryggði 4-2 sigur gegn FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:33
„Það var allt annað að sjá okkur í dag“ Ásgeir Eyþórsson, varnarmaður Fylkis, stangaði boltann í netið þegar hann skoraði þriðja mark sinna manna í 4-2 sigri á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:59
Ísak Andri: Erum með öflugt vopnabúr í sóknarleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson skilaði svo sannarlega góðu kvöldverki þegar lið hans, Stjarnan, bar sigurorð af HK, 5-4, í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Ísak Andri lagði upp þrjú mörk og skoraði eitt sjálfur. 24. apríl 2023 22:37