Skert gæsla í frímínútum og engir stuðningsfulltrúar Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 14. maí 2023 10:04 Ljóst er að verkfall sem að óbreyttu hefst á mánudag mun hafa áhrif á skólastarf. Vísir/Vilhelm Verkföll hefjast að óbreyttu á morgun meðal félagsfólks í BSRB. Skert gæsla í frímínútum og engir stuðningsfulltrúar í grunnskólum eru meðal þeirra áhrifa sem verkföllin munu hafa. Verkföllin sem að öllum líkindum hefjast í fyrramálið munu ná til leikskóla í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ og í Grunnskólum Kópavogs, Seltjarnesness og Mosfellsbæ. Auk þess fellur frístund niður í einhverjum tilfellum. Misjafnt er eftir skólum hvaða áhrif verkföllin munu hafa.Sem dæmi fengu foreldrar barna í grunnskóla í Kópavogi póst fyrir helgi þar sem þeim kom fram að í þeim tiltekna skóla yrðu áhrifin eftirfarandi: Skert þjónusta verður á störfum húsvarðar. Engin starfsemi verður á skrifstofu skólans auk skertrar símaþjónustu. Enginn stuðningur verður í boði fyrir nemendur frá stuðningsfulltrúum og skert gæsla í frímínútum. Þá verður enginn starfsmaður til að fylgja börnum í sund og skólasund því fellt því niður. Frístund verður lokuð. Enginn stuðningur frá stuðningsfulltrúum og skert gæsla í frímínútum eru meðal áhrifa yfirvofandi verkfalls BSRB.Vísir/Sara Þeim foreldrum sem kjósa að hafa barn sitt heima fyrir þessa daga var bent á að óska eftir leyfi á skrifstofu skólans. Engin lausn í sjónmáli Formaður BSRB,Sonja Ýr Þorbergsdóttir, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær að fundur félagsins við sambands íslenskra sveitarfélaga með ríkissáttasemjara á föstudag hefðu engu skilað. Þegar leitast var eftir viðbrögðum hjá Samninganefnd sambands íslenskra sveitarfélaga vildu þau ekki tjá sig og sögðu viðræður á viðkvæmu stigi. Ekki hefur verið boðað til annars fundar í deilunni. Kjaramál Stéttarfélög Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Verkföllin sem að öllum líkindum hefjast í fyrramálið munu ná til leikskóla í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ og í Grunnskólum Kópavogs, Seltjarnesness og Mosfellsbæ. Auk þess fellur frístund niður í einhverjum tilfellum. Misjafnt er eftir skólum hvaða áhrif verkföllin munu hafa.Sem dæmi fengu foreldrar barna í grunnskóla í Kópavogi póst fyrir helgi þar sem þeim kom fram að í þeim tiltekna skóla yrðu áhrifin eftirfarandi: Skert þjónusta verður á störfum húsvarðar. Engin starfsemi verður á skrifstofu skólans auk skertrar símaþjónustu. Enginn stuðningur verður í boði fyrir nemendur frá stuðningsfulltrúum og skert gæsla í frímínútum. Þá verður enginn starfsmaður til að fylgja börnum í sund og skólasund því fellt því niður. Frístund verður lokuð. Enginn stuðningur frá stuðningsfulltrúum og skert gæsla í frímínútum eru meðal áhrifa yfirvofandi verkfalls BSRB.Vísir/Sara Þeim foreldrum sem kjósa að hafa barn sitt heima fyrir þessa daga var bent á að óska eftir leyfi á skrifstofu skólans. Engin lausn í sjónmáli Formaður BSRB,Sonja Ýr Þorbergsdóttir, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær að fundur félagsins við sambands íslenskra sveitarfélaga með ríkissáttasemjara á föstudag hefðu engu skilað. Þegar leitast var eftir viðbrögðum hjá Samninganefnd sambands íslenskra sveitarfélaga vildu þau ekki tjá sig og sögðu viðræður á viðkvæmu stigi. Ekki hefur verið boðað til annars fundar í deilunni.
Kjaramál Stéttarfélög Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira