Fram færði hinni efnilegu Henríettu gjöf eftir að hún fótbrotnaði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2023 08:01 Henríetta er gríðarlega efnileg og spilað töluvert af yngri landsleikjum. Fram/HK Henríetta Ágústsdóttir varð fyrir því óláni að fótbrotna í leik Fram og HK í knattspyrnu fyrir rúmlega tveimur vikum síðar. Frammarar ákváðu að færa henni gjöf í endurhæfingunni. Henríetta er fædd árið 2005 og spilar með HK í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu. Hún fótbrotnaði í 3-1 tapi HK gegn Fram í Mjólkurbikar kvenna og missir því að öllum líkindum af knattspyrnusumrinu eins og það leggur sig. Frammarar ákváðu því að gefa henni smá gjöf og tilkynntu það á Instagram-síðu sinni. Þar segir: „Henríetta er virkilega flottur ungur leikmaður, grjóthörð, góð í fótbolta og glæsilegur fulltrúi HK og Íslands í U19 landsliðinu. Þrátt fyrir þessi vondu meiðsli ber hún sig vel og er jákvæð í mótlætinu. Alvöru karakter. Hún og fjölskylda hennar tóku vel á móti okkar fólki og voru ekkert nema elskulegheitin.“ View this post on Instagram A post shared by Fram knattspyrna (@fram_knattspyrna) Þá óskuðu Frammarar henni góðs bata og segjast hlakka til að sjá hana á vellinum sem fyrst. Henríetta á að baki 11 leiki fyrir yngri landslið Íslands og á framtíðina greinilega fyrir sér. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild kvenna Fram HK Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Henríetta er fædd árið 2005 og spilar með HK í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu. Hún fótbrotnaði í 3-1 tapi HK gegn Fram í Mjólkurbikar kvenna og missir því að öllum líkindum af knattspyrnusumrinu eins og það leggur sig. Frammarar ákváðu því að gefa henni smá gjöf og tilkynntu það á Instagram-síðu sinni. Þar segir: „Henríetta er virkilega flottur ungur leikmaður, grjóthörð, góð í fótbolta og glæsilegur fulltrúi HK og Íslands í U19 landsliðinu. Þrátt fyrir þessi vondu meiðsli ber hún sig vel og er jákvæð í mótlætinu. Alvöru karakter. Hún og fjölskylda hennar tóku vel á móti okkar fólki og voru ekkert nema elskulegheitin.“ View this post on Instagram A post shared by Fram knattspyrna (@fram_knattspyrna) Þá óskuðu Frammarar henni góðs bata og segjast hlakka til að sjá hana á vellinum sem fyrst. Henríetta á að baki 11 leiki fyrir yngri landslið Íslands og á framtíðina greinilega fyrir sér.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild kvenna Fram HK Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira