Þakka ótrúlegan stuðning eftir að kveikt var í velli félagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2023 07:00 Völlurinn var illa farinn eftir brunann. Dunipace FC Skoska neðri deildarliðið Dunipace FC hefur þakkað stuðningsfólki sínu fyrir ótrúlegan stuðning og fjárhagslega aðstoð eftir að kveikt var í gervigrasvelli liðsins fyrir ekki svo löngu. Hörmungarnar blöstu við á laugardagsmorgun þegar forráðafólk Dunipace FC vaknaði upp við vondan draum. Kveikt hafði verið í gervigrasinu sem liggur á Westfield Park, heimavelli liðsins. Emergency services were called to Westfield Park in Denny, home to Dunipace FC, after the damage was discovered on Saturday morning https://t.co/Ja9FdP0vFT— Sky News (@SkyNews) May 22, 2023 Talið er að tjónið hlaupi á tugum milljónum en kostnaðurinn við nýtt gervigras mun kosta félagið 300 þúsund pund eða rúmlega 50 milljónir íslenskra króna. Um er að ræða hverfislið í Denny í Skotlandi og ljóst að ónýtt gervigras bitnar á fjöldanum öllum af krökkum í hverfinu. Lögreglan rannsakar málið sem skemmdarverk. Fjölmörg félög í Skotlandi hafa boðið Dunipace FC að nota aðstöðu sína með völlurinn er lagfærður. Þó félagið vonist til að tryggingar borgi hluta af tjóninu þá hefur stuðningsfólk félagsins þegar hafist handa við að safna fyrir kostnaðinum. Þegar þessi frétt er skrifuð höfðu nærri 15.000 pund safnast eða rúmlega tvær og hálf milljón íslenskra króna. Félagið hefur þakkað öllum sem hafa lagt hönd á plóg og vonast til að sjá sem flesta á leik liðsins í kvöld gegn Penicuik Athletic. On behalf of everyone at Dunipace FC: THANK YOU.— Dunipace Football Club (@DunipaceFC) May 21, 2023 Fótbolti Skoski boltinn Skotland Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Hörmungarnar blöstu við á laugardagsmorgun þegar forráðafólk Dunipace FC vaknaði upp við vondan draum. Kveikt hafði verið í gervigrasinu sem liggur á Westfield Park, heimavelli liðsins. Emergency services were called to Westfield Park in Denny, home to Dunipace FC, after the damage was discovered on Saturday morning https://t.co/Ja9FdP0vFT— Sky News (@SkyNews) May 22, 2023 Talið er að tjónið hlaupi á tugum milljónum en kostnaðurinn við nýtt gervigras mun kosta félagið 300 þúsund pund eða rúmlega 50 milljónir íslenskra króna. Um er að ræða hverfislið í Denny í Skotlandi og ljóst að ónýtt gervigras bitnar á fjöldanum öllum af krökkum í hverfinu. Lögreglan rannsakar málið sem skemmdarverk. Fjölmörg félög í Skotlandi hafa boðið Dunipace FC að nota aðstöðu sína með völlurinn er lagfærður. Þó félagið vonist til að tryggingar borgi hluta af tjóninu þá hefur stuðningsfólk félagsins þegar hafist handa við að safna fyrir kostnaðinum. Þegar þessi frétt er skrifuð höfðu nærri 15.000 pund safnast eða rúmlega tvær og hálf milljón íslenskra króna. Félagið hefur þakkað öllum sem hafa lagt hönd á plóg og vonast til að sjá sem flesta á leik liðsins í kvöld gegn Penicuik Athletic. On behalf of everyone at Dunipace FC: THANK YOU.— Dunipace Football Club (@DunipaceFC) May 21, 2023
Fótbolti Skoski boltinn Skotland Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira