Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2023 15:01 Vinicius Junior var skiljanlega mjög ósáttur við stuðningsmenn Valencia. Getty/Mateo Villalba Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. Vinicius Junior hefur fengið mikinn stuðning alls staðar að úr knattspyrnuheiminum eftir að hafa orðið fyrir hatursfullu kynþáttaníði í leiknum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi frábæri leikmaður lendir í slíku á Spáni og hann var mjög harðorður á samfélagsmiðlum eftir leikinn. Spain s football federation has ordered a five-game partial stadium ban at Valencia s Mestalla Stadium following racist abuse suffered by Real Madrid star Vinícius Jr. during the teams La Liga match there on Sunday https://t.co/NQqGftVgFo— CNN International (@cnni) May 24, 2023 Spænska sambandið fékk á sig harða gagnrýni og hefur nú svarað því með viðurlögum gegn Valencia. Valencia fær ekki aðeins 45 þúsund evra sekt heldur einnig má ekki vera með áhorfendur í vandamálastúkunni. 45 þúsund evrur eru um 6,8 milljónir íslenskra króna. Mesta athygli vekur áhorfendabannið. Í næstu fimm leikjum mega áhorfendur ekki vera í Mario Kempes stúkunni sem er suðurstúka leikvangsins. Það er talið að kynþáttaníðið gegn Vinicius Junior hafi að mestu komið þaðan. Mestalla leikvangurinn tekur 49 þúsund áhorfendur og er áttundi stærsti leikvangur Spánar. Forráðamenn Valencia eru ekki sáttir og ætla að áfrýja dómnum. Vinicius Junior fékk rautt spjald í látunum í lokin en það rauða spjald hefur jafnframt verið dregið til baka. Hann má því spila á móti Real Vallecano í kvöld. Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira
Vinicius Junior hefur fengið mikinn stuðning alls staðar að úr knattspyrnuheiminum eftir að hafa orðið fyrir hatursfullu kynþáttaníði í leiknum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi frábæri leikmaður lendir í slíku á Spáni og hann var mjög harðorður á samfélagsmiðlum eftir leikinn. Spain s football federation has ordered a five-game partial stadium ban at Valencia s Mestalla Stadium following racist abuse suffered by Real Madrid star Vinícius Jr. during the teams La Liga match there on Sunday https://t.co/NQqGftVgFo— CNN International (@cnni) May 24, 2023 Spænska sambandið fékk á sig harða gagnrýni og hefur nú svarað því með viðurlögum gegn Valencia. Valencia fær ekki aðeins 45 þúsund evra sekt heldur einnig má ekki vera með áhorfendur í vandamálastúkunni. 45 þúsund evrur eru um 6,8 milljónir íslenskra króna. Mesta athygli vekur áhorfendabannið. Í næstu fimm leikjum mega áhorfendur ekki vera í Mario Kempes stúkunni sem er suðurstúka leikvangsins. Það er talið að kynþáttaníðið gegn Vinicius Junior hafi að mestu komið þaðan. Mestalla leikvangurinn tekur 49 þúsund áhorfendur og er áttundi stærsti leikvangur Spánar. Forráðamenn Valencia eru ekki sáttir og ætla að áfrýja dómnum. Vinicius Junior fékk rautt spjald í látunum í lokin en það rauða spjald hefur jafnframt verið dregið til baka. Hann má því spila á móti Real Vallecano í kvöld.
Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira