Pólsk leiklistarperla í Þjóðleikhúsinu Íris Hauksdóttir skrifar 8. júní 2023 13:09 Pólsk menningarhátíð í samstarfi við Þjóðleikhúsið stendur yfir um þessar mundir. Ein magnaðasta leiksýning Stefan Zeromski leikhússins í Póllandi, Gróskan í grasinu verður sýnd á Stóra sviði Þjóðleikhússins á morgun, þann 9. júní. Nú stendur yfir pólsk menningarhátíð í samstarfi Þjóðleikhússins og Teatr im Stefan Żeromski leikhússins í Kielce í Póllandi. Þjóðleikhúsið tekur þátt í tveimur verkefnum. Annað styrkt af Uppbyggingarsjóði EES en hitt, Kultura inspirująca, unnið í samstarfi við ráðuneyti menningar- og þjóðmála og sendiherra Póllands á Íslandi. Vinnustofa og fyrirlestur Sýningin, Gróskan í grasinu, er hluti hátíðarinnar en auk sýningarinnar er boðið upp á vinnustofu og fyrirlestur um þær aðferðir sviðslistanna sem byggðar eru á þjóðlegum pólskum arfi og menningu. Paweł Sablik dramatúrg heldur jafnframt fyrirlestur um pólskan þjóðararf og birtingarmyndir hans í pólsku leikhúsi. Listamenn Þjóðleikhússins stefna til Póllands Árið 2022 kom hópur af listamönnum og starfsfólki frá Teatr im Stefan Żeromski í heimsókn í Þjóðleikhúsið og sóttu þar vinnustofur og fundi. Þá var jafnframt fluttur sviðsettur leiklestur á bókinni Munaðarleysingjahælinu eftir úkraínska höfundinn Serhij Zadhan. Listamenn innan Þjóðleikhússins stefna svo á að halda utan til Kielce í mars á næsta ári með sýningu og sækja þar fleiri fundi og vinnustofur. Áhugasamir geta kynnt sér verkið betur hér. Leikhús Menning Pólland Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Nú stendur yfir pólsk menningarhátíð í samstarfi Þjóðleikhússins og Teatr im Stefan Żeromski leikhússins í Kielce í Póllandi. Þjóðleikhúsið tekur þátt í tveimur verkefnum. Annað styrkt af Uppbyggingarsjóði EES en hitt, Kultura inspirująca, unnið í samstarfi við ráðuneyti menningar- og þjóðmála og sendiherra Póllands á Íslandi. Vinnustofa og fyrirlestur Sýningin, Gróskan í grasinu, er hluti hátíðarinnar en auk sýningarinnar er boðið upp á vinnustofu og fyrirlestur um þær aðferðir sviðslistanna sem byggðar eru á þjóðlegum pólskum arfi og menningu. Paweł Sablik dramatúrg heldur jafnframt fyrirlestur um pólskan þjóðararf og birtingarmyndir hans í pólsku leikhúsi. Listamenn Þjóðleikhússins stefna til Póllands Árið 2022 kom hópur af listamönnum og starfsfólki frá Teatr im Stefan Żeromski í heimsókn í Þjóðleikhúsið og sóttu þar vinnustofur og fundi. Þá var jafnframt fluttur sviðsettur leiklestur á bókinni Munaðarleysingjahælinu eftir úkraínska höfundinn Serhij Zadhan. Listamenn innan Þjóðleikhússins stefna svo á að halda utan til Kielce í mars á næsta ári með sýningu og sækja þar fleiri fundi og vinnustofur. Áhugasamir geta kynnt sér verkið betur hér.
Leikhús Menning Pólland Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira