Mikilvægt að mennskan lifi gervigreindina af Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júní 2023 14:49 Katrín sagði í ávarpinu að samræmdar aðgerðir ríkisstjórnar og Seðlabankans muni hafa áhrif í baráttunni við verðbólguna. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, talaði um nýjar áskoranir gervigreindar, bjartari horfur í efnahagsmálum og jafnréttismál í hátíðarræðu sinni á Austurvelli í morgun. Verðbólga og fátækt í landinu var meðal þess sem Katrín ræddi. „Verðbólguástand bitnar alltaf verst á þeim sem síst skyldi, og þess vegna skiptir öllu máli að kveða verðbólguna niður.“ Hún sagði að eitt af því sem ríkisstjórnin og alþingi hafi gert væri að takmarka fyrirhugaðar launahækkanir æðstu ráðamanna. Hún sagði teikn vera á lofti um að draga muni úr verðbólgu á næstu mánuðum. Samræmdar aðgerðir ríkisstjórnar og Seðlabankans muni hafa áhrif. Í ávarpinu velti Katrín að auki upp spurningum sem tengjast hraðri þróun gervigreindar og afurða hennar. Hvort skáldverk, fræðirit eða ræður skrifaðar af tölvu geti komið í stað mennskra verka. „Liggur gildi þeirra ekki í því að vera tjáning fólks, ófullkomin en um leið mannleg og lifandi?,“ spurði Katrín. „Höfum við í raun áhuga á texta sem manneskja hefur ekki samið eða myndmálaða vél, sama hversu tæknilega fullkomið slíkt verk kynni að vera?“ Katrín kom einnig inn á jafnréttismál hún segir baráttunni ekki lokið þótt Ísland sé í fararbroddi þegar jafnrétti kynjanna sé mælt á alþjóðamælikvarða. „Við hættum ekki fyrr en fullu launajafnrétti er náð, kynbundið ofbeldi heyrir sögunni til, fyrr en hinni ólaunuðu vinnu verði jafnt skipt.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík 17. júní Gervigreind Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Verðbólga og fátækt í landinu var meðal þess sem Katrín ræddi. „Verðbólguástand bitnar alltaf verst á þeim sem síst skyldi, og þess vegna skiptir öllu máli að kveða verðbólguna niður.“ Hún sagði að eitt af því sem ríkisstjórnin og alþingi hafi gert væri að takmarka fyrirhugaðar launahækkanir æðstu ráðamanna. Hún sagði teikn vera á lofti um að draga muni úr verðbólgu á næstu mánuðum. Samræmdar aðgerðir ríkisstjórnar og Seðlabankans muni hafa áhrif. Í ávarpinu velti Katrín að auki upp spurningum sem tengjast hraðri þróun gervigreindar og afurða hennar. Hvort skáldverk, fræðirit eða ræður skrifaðar af tölvu geti komið í stað mennskra verka. „Liggur gildi þeirra ekki í því að vera tjáning fólks, ófullkomin en um leið mannleg og lifandi?,“ spurði Katrín. „Höfum við í raun áhuga á texta sem manneskja hefur ekki samið eða myndmálaða vél, sama hversu tæknilega fullkomið slíkt verk kynni að vera?“ Katrín kom einnig inn á jafnréttismál hún segir baráttunni ekki lokið þótt Ísland sé í fararbroddi þegar jafnrétti kynjanna sé mælt á alþjóðamælikvarða. „Við hættum ekki fyrr en fullu launajafnrétti er náð, kynbundið ofbeldi heyrir sögunni til, fyrr en hinni ólaunuðu vinnu verði jafnt skipt.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík 17. júní Gervigreind Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira