Hvalveiðibann skellur fyrir Skagann Jakob Bjarnar skrifar 20. júní 2023 15:07 Haraldur hér lengst til hægri ásamt félögum sínum í Sjálfstæðisflokknum: Jóni Gunnarssyni, Ásmundi Friðrikssyni og Njáli Trausta Friðbertssyni. Haraldur er nú bæjarstjóri á Akranesi og hann segir þetta fyrirvaralausa bann við hvalveiðum reiðarslag fyrir Akranes. vísir/vilhelm Haraldur Benediktsson bæjarstjóri á Akranesi segist ekki vilja vera gífuryrtur en svo fyrirvaralaust hvalveiðibann og það sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í morgun væri reiðarslag fyrir samfélagið. Vísir hefur talað við fjölda fólks innan Sjálfstæðisflokksins en þar á bæ telja menn að útspil Svandísar í morgun sé nánast skilnaðarbréf; að hún vilji slíta stjórnarsamstarfinu. Þeir hinir sömu gera fastlega ráð fyrir því að þingflokkurinn verið kallaður saman hið fyrsta til að fara yfir stöðuna. Haraldur Benediktsson var um árabil þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi settist í bæjarstjórastól Akranesskaupstaðar í mars mánuði og sagði sig þá frá þingmennsku. Hann segist faglega ráðinn, ópólitískur bæjarstjóri. Og geti ekki tjáð sig um hvað gengur á innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins en hins vegar komi þetta fyrirvaralausa bann afar illa við bæjarfélagið. Reiðarslag að fá svona fyrirvaralausa tilkynningu um bann „Óvænt og vont. Þetta skiptir samfélagið okkar heilmiklu máli og við vorum að reikna með að það væri að hefjast vertíð,“ segir Haraldur. Hann segir áhrifin víðtæk. Íbúar Akraness sem höfðu gert ráð fyrir því að vinna við veiðarnar og þeir sem hafa með þjónustu og vörukaup eigi heilmikið undir hvalvertíð. Vísir ræddi fyrir stundu við Vilhjálm Birgisson verkalýðsleiðtoga á Akranesi sem var ómyrkur í máli. Haraldur tekur í sama streng og segist binda vonir við að það leysist hratt og örugglega úr þessu langa banni sem boðað hefur verið að standi til 31. ágúst. Og það verði lagað sem þarf að laga, ef það er eitthvað. Haraldur segir að veiðar á þeim árstíma séu miklu erfiðari við að eiga en ef róið væri nú. „Þá er vafasamt að hefja vertíð. Við vitum að það er fólk búið að gera ráðstafanir ráða sig í vinnu, fyrirtæki kaupa aðföng og það sitja allir uppi með stóran skell ef þetta stendur svona.“ Óásættanleg vinnubrögð Haraldur segir bannið hafa verið óvænt og komið flatt upp á íbúa Akraness. Þau þar hafi vitaskuld fylgst með þeirri umræðu sem fram hefur farið um veiðarnar, sem eru umdeildar, en það hefði átt að vera hægt að komast að niðurstöðu áður en til þessa kom. Til þess hafi verið nægur tími. „Gera út um aðferðir við veiðar en ekki daginn áður en vertíðin hefst. Miklum verðmætum er kastað á glæ ef það á að standa.“ Haraldur telur vinnubrögðin vart ásættanleg. „Menn geta sett sig í spor þeirra sem stýra fyrirtæki sem hefur ráðið fullt af mannskap og gert skuldbindaandi samninga við önnur fyrirtæki. Að fá þetta fyrirvaralaust yfir sig er reiðarslag sem menn eiga ekki að þurfa að búa við í því stjórnkerfi sem við erum að reka. Þetta eru óvænt og vond tíðindi sem menn að vinda ofan af, og það verður að gerast fljótt, svo vertíðin geti hafist.“ Akranes Hvalveiðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Segir samstarfsmenn sína í ríkisstjórn velta sér upp úr rasískum drullupolli Samkvæmt heimildum Vísis hriktir nú í stjórnarsamstarfinu sem aldrei fyrr. Jódís Skúladóttir þingmaður Vg fer háðulegum orðum um samstarfsmenn sína í ríkisstjórn og segir hljómsveitarstjórann Bjarna Benediktsson ekki ráða við svo flókið tónverk sem tangó Jóns og Gunnu sé. 20. júní 2023 12:46 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Vísir hefur talað við fjölda fólks innan Sjálfstæðisflokksins en þar á bæ telja menn að útspil Svandísar í morgun sé nánast skilnaðarbréf; að hún vilji slíta stjórnarsamstarfinu. Þeir hinir sömu gera fastlega ráð fyrir því að þingflokkurinn verið kallaður saman hið fyrsta til að fara yfir stöðuna. Haraldur Benediktsson var um árabil þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi settist í bæjarstjórastól Akranesskaupstaðar í mars mánuði og sagði sig þá frá þingmennsku. Hann segist faglega ráðinn, ópólitískur bæjarstjóri. Og geti ekki tjáð sig um hvað gengur á innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins en hins vegar komi þetta fyrirvaralausa bann afar illa við bæjarfélagið. Reiðarslag að fá svona fyrirvaralausa tilkynningu um bann „Óvænt og vont. Þetta skiptir samfélagið okkar heilmiklu máli og við vorum að reikna með að það væri að hefjast vertíð,“ segir Haraldur. Hann segir áhrifin víðtæk. Íbúar Akraness sem höfðu gert ráð fyrir því að vinna við veiðarnar og þeir sem hafa með þjónustu og vörukaup eigi heilmikið undir hvalvertíð. Vísir ræddi fyrir stundu við Vilhjálm Birgisson verkalýðsleiðtoga á Akranesi sem var ómyrkur í máli. Haraldur tekur í sama streng og segist binda vonir við að það leysist hratt og örugglega úr þessu langa banni sem boðað hefur verið að standi til 31. ágúst. Og það verði lagað sem þarf að laga, ef það er eitthvað. Haraldur segir að veiðar á þeim árstíma séu miklu erfiðari við að eiga en ef róið væri nú. „Þá er vafasamt að hefja vertíð. Við vitum að það er fólk búið að gera ráðstafanir ráða sig í vinnu, fyrirtæki kaupa aðföng og það sitja allir uppi með stóran skell ef þetta stendur svona.“ Óásættanleg vinnubrögð Haraldur segir bannið hafa verið óvænt og komið flatt upp á íbúa Akraness. Þau þar hafi vitaskuld fylgst með þeirri umræðu sem fram hefur farið um veiðarnar, sem eru umdeildar, en það hefði átt að vera hægt að komast að niðurstöðu áður en til þessa kom. Til þess hafi verið nægur tími. „Gera út um aðferðir við veiðar en ekki daginn áður en vertíðin hefst. Miklum verðmætum er kastað á glæ ef það á að standa.“ Haraldur telur vinnubrögðin vart ásættanleg. „Menn geta sett sig í spor þeirra sem stýra fyrirtæki sem hefur ráðið fullt af mannskap og gert skuldbindaandi samninga við önnur fyrirtæki. Að fá þetta fyrirvaralaust yfir sig er reiðarslag sem menn eiga ekki að þurfa að búa við í því stjórnkerfi sem við erum að reka. Þetta eru óvænt og vond tíðindi sem menn að vinda ofan af, og það verður að gerast fljótt, svo vertíðin geti hafist.“
Akranes Hvalveiðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Segir samstarfsmenn sína í ríkisstjórn velta sér upp úr rasískum drullupolli Samkvæmt heimildum Vísis hriktir nú í stjórnarsamstarfinu sem aldrei fyrr. Jódís Skúladóttir þingmaður Vg fer háðulegum orðum um samstarfsmenn sína í ríkisstjórn og segir hljómsveitarstjórann Bjarna Benediktsson ekki ráða við svo flókið tónverk sem tangó Jóns og Gunnu sé. 20. júní 2023 12:46 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Segir samstarfsmenn sína í ríkisstjórn velta sér upp úr rasískum drullupolli Samkvæmt heimildum Vísis hriktir nú í stjórnarsamstarfinu sem aldrei fyrr. Jódís Skúladóttir þingmaður Vg fer háðulegum orðum um samstarfsmenn sína í ríkisstjórn og segir hljómsveitarstjórann Bjarna Benediktsson ekki ráða við svo flókið tónverk sem tangó Jóns og Gunnu sé. 20. júní 2023 12:46