Zuckerberg til í að slást við Musk Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. júní 2023 10:24 Milljarðamæringarnir munu að öllum líkindum ekki mætast í búrinu í Vegas en um grín er að ræða. Vísir Mark Zuckerberg, eigandi samfélagsmiðilsins Facebook, segist vera til í að mæta Elon Musk, eiganda samfélagsmiðilsins Twitter í slagsmálum. Nokkuð ljóst er að um grín er að ræða en Facebook vinnur nú að þróun nýs samfélagsmiðils sem er keimlíkur Twitter. Elon Musk bryddaði upp á hugmyndinni að slagsmálum á milli sín og Zuckerberg á Twitter. Þar sagðist hann til í að mæta hinum milljarðamæringnum í búrinu. Undanfarnar vikur hefur móðurfélag Facebook, Meta, unnið að þróun samfélagsmiðils sem verður í beinni samkeppni við Twitter og er töluvert líkari miðlinum en Facebook.Zuckerberg, sem er eigandi Facebook og Instagram birti þá skjáskot af færslu Musk og bað Musk einfaldlega um að gefa upp staðsetningu á bardaganum. Svaraði hann því þá að þeir ættu að mætast í Vegas Octagon, bardagahöllinni í Las Vegas þar sem UFC bardagar fara fram.„Ég er með þetta frábæra trikk sem ég kalla „rostunginn,“ þar sem ég ligg ofan á andstæðingnum og geri ekkert,“ skrifar Musk léttur í bragði á Twitter. Hann segist ekki hreyfa sig neitt að ráði, nema þegar hann leiki sér með börnunum sínum.Mark Zuckerberg virðist hinsvegar vera í besta formi lífs síns, ef marka má fréttir breska ríkisútvarpsins. Hann hefur undanfarin ár stundað strangar æfingar í bardagaíþróttum líkt og jui jitsu. I have this great move that I call The Walrus , where I just lie on top of my opponent & do nothing— Elon Musk (@elonmusk) June 22, 2023 Samfélagsmiðlar Tækni Bandaríkin Facebook Twitter Meta Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Elon Musk bryddaði upp á hugmyndinni að slagsmálum á milli sín og Zuckerberg á Twitter. Þar sagðist hann til í að mæta hinum milljarðamæringnum í búrinu. Undanfarnar vikur hefur móðurfélag Facebook, Meta, unnið að þróun samfélagsmiðils sem verður í beinni samkeppni við Twitter og er töluvert líkari miðlinum en Facebook.Zuckerberg, sem er eigandi Facebook og Instagram birti þá skjáskot af færslu Musk og bað Musk einfaldlega um að gefa upp staðsetningu á bardaganum. Svaraði hann því þá að þeir ættu að mætast í Vegas Octagon, bardagahöllinni í Las Vegas þar sem UFC bardagar fara fram.„Ég er með þetta frábæra trikk sem ég kalla „rostunginn,“ þar sem ég ligg ofan á andstæðingnum og geri ekkert,“ skrifar Musk léttur í bragði á Twitter. Hann segist ekki hreyfa sig neitt að ráði, nema þegar hann leiki sér með börnunum sínum.Mark Zuckerberg virðist hinsvegar vera í besta formi lífs síns, ef marka má fréttir breska ríkisútvarpsins. Hann hefur undanfarin ár stundað strangar æfingar í bardagaíþróttum líkt og jui jitsu. I have this great move that I call The Walrus , where I just lie on top of my opponent & do nothing— Elon Musk (@elonmusk) June 22, 2023
Samfélagsmiðlar Tækni Bandaríkin Facebook Twitter Meta Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira