Ancelotti tekur við brasilíska landsliðinu næsta sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 14:32 Carlo Ancelotti hefur gert frábæra hluti með félagslið sín en nú er komið að því að stýra landsliði. Getty/Charlotte Wilson Carlo Ancelotti verður þjálfari brasilíska fótboltalandsliðinu á næsta ári en þetta staðfesti forseti brasilíska knattspyrnusambandsins. Ednaldo Rodrigues er formaður knattspyrnusambands Brasilíu og hann er þess fullviss að Ancelotti taki við landsliðinu eftir næstu leiktíð og stýri Brössunu því í Suður-Ameríkubikarnum í júní 2024. Carlo Ancelotti will become the head coach of Brazil from June 2024! Fernando Diniz has been hired as head coach of Brazil's national team on a 12-month contract pic.twitter.com/poJQOLu9Vt— Sky Sports Football (@SkyFootball) July 5, 2023 Rodrigues sagði einnig að Fernando Diniz muni stýra landsliði Brasilíu þangað til en hann er einnig þjálfari Fluminense. Carlo Ancelotti er 64 ára gamall og hefur unnið fjölda titla á sínum þjálfaraferli. Hann hefur stýrt Real Madrid frá árinu 2021. Ancelotti hefur unnið Meistaradeildina fjórum sinnum en auk þess hefur hann gert lið að ítölskum meisturum, að enskum meisturum, að frönskum meisturum, að spænskum meisturum og að þýskum meisturum. Þegar Ancelotti tekur við brasilíska landsliðinu þá verður hann fyrsti erlendi landsliðsþjálfarinn síðan 1965 eða í 59 ár. Ancelotti would be the first foreign manager to coach Brazil since 1965.#BBCFootball pic.twitter.com/6KWUYSO70U— Match of the Day (@BBCMOTD) July 5, 2023 Brasilía Spænski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Ednaldo Rodrigues er formaður knattspyrnusambands Brasilíu og hann er þess fullviss að Ancelotti taki við landsliðinu eftir næstu leiktíð og stýri Brössunu því í Suður-Ameríkubikarnum í júní 2024. Carlo Ancelotti will become the head coach of Brazil from June 2024! Fernando Diniz has been hired as head coach of Brazil's national team on a 12-month contract pic.twitter.com/poJQOLu9Vt— Sky Sports Football (@SkyFootball) July 5, 2023 Rodrigues sagði einnig að Fernando Diniz muni stýra landsliði Brasilíu þangað til en hann er einnig þjálfari Fluminense. Carlo Ancelotti er 64 ára gamall og hefur unnið fjölda titla á sínum þjálfaraferli. Hann hefur stýrt Real Madrid frá árinu 2021. Ancelotti hefur unnið Meistaradeildina fjórum sinnum en auk þess hefur hann gert lið að ítölskum meisturum, að enskum meisturum, að frönskum meisturum, að spænskum meisturum og að þýskum meisturum. Þegar Ancelotti tekur við brasilíska landsliðinu þá verður hann fyrsti erlendi landsliðsþjálfarinn síðan 1965 eða í 59 ár. Ancelotti would be the first foreign manager to coach Brazil since 1965.#BBCFootball pic.twitter.com/6KWUYSO70U— Match of the Day (@BBCMOTD) July 5, 2023
Brasilía Spænski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira