Dæmd úr leik fyrir að nota fjarlægðarmæli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2023 10:30 Natthakritta Vongtaveelap frá Taílandi náði aðeins að spila fimm holur á sínu fyrsta Opna bandaríska meistaramóti. getty/Harry How Kylfingur var dæmdur úr leik á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi af ansi sérstakri ástæðu. Natthakritta Vongtaveelap, tvítugur nýliði á LPGA-mótaröðinni, var aðeins búin að spila fimm holur á Opna bandaríska þegar hún var dæmd úr leik. Ástæðan fyrir útilokuninni var að kylfusveinn Vongtaveelaps notaði fjarlægðarmæli. Fyrst fékk Vongtaveelap viðvörun og svo var hún dæmd úr leik. Frá 2021 hefur mátt nota fjarlægðarmæla á LPGA-mótaröðinni en það er bannað á Opna bandaríska. Því var Vongtaveelap dæmd úr leik í frumraun sinni á Opna bandaríska. Vongtaveelap lék fyrstu fimm holurnar á Opna bandaríska á pari áður en hún var dæmd úr leik. Golf Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Natthakritta Vongtaveelap, tvítugur nýliði á LPGA-mótaröðinni, var aðeins búin að spila fimm holur á Opna bandaríska þegar hún var dæmd úr leik. Ástæðan fyrir útilokuninni var að kylfusveinn Vongtaveelaps notaði fjarlægðarmæli. Fyrst fékk Vongtaveelap viðvörun og svo var hún dæmd úr leik. Frá 2021 hefur mátt nota fjarlægðarmæla á LPGA-mótaröðinni en það er bannað á Opna bandaríska. Því var Vongtaveelap dæmd úr leik í frumraun sinni á Opna bandaríska. Vongtaveelap lék fyrstu fimm holurnar á Opna bandaríska á pari áður en hún var dæmd úr leik.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira