Hnýðingskálfur í fylgd með háhyrningum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 23. júlí 2023 08:19 Dýraverndunarsamtökin birtu þessa mynd af áður óséðum samskiptum hnýðinga og háhyrninga. Orca Guardians Iceland Dýraverndunarsamtökin Orca Guardians Iceland, sem berjast fyrir verndun háhyrninga við Íslands strendur, birtu í gær mynd af hnýðingskálfi í för með háhyrningum. Virtist sem svo að háhyrningarnir hefðu tekið kálfinn í fóstur um stund. Hnýðingar eru meðal stærstu höfrunganna sem lifa í norðanverðu Atlantshafi. Á ensku heita þeir white-beaked dolphin og talið er að fjöldinn sé um 160 þúsund dýr. Það var um borð í hvalaskoðunarbátnum Láka á Breiðafirði sem fóstraði hnýðingskálfurinn sást. Til að byrja með sást hann synda hægt í fylgd tveggja háhyrnings kúa en fullorðinn hnýðingur sást ekki langt frá. Seinna um daginn sáust háhyrningarnari aftur en hnýðingar hvergi nærri. Sama dag sáust einnig hnýðingar og grindhvalir, sem er önnur tegund lítilla tannhvala, eiga samskipti lengra úti á Breiðafirði. Samtökin benda á að háhyrningar hafa í nokkur skipti sést með grindhvalakálfum við Íslandsstrendur á undanförnum þremur árum. Margar spurningar „Við vitum ekki hvernig samskiptin á milli háhyrninganna og hnýðingskálfsins og fullorðna hnýðingsins byrjuðu eða enduðu, og við stöndum eftir með margar spurningar,“ segir í færslu samtakanna á Facebook í gær. „Við erum að greina gögnin sem við höfum fengið og vonumst til þess að frekari upplýsingar varpi ljósi á þessi mjög svo athyglisverðu tilvik.“ Dýr Hvalir Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Sex möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Hnýðingar eru meðal stærstu höfrunganna sem lifa í norðanverðu Atlantshafi. Á ensku heita þeir white-beaked dolphin og talið er að fjöldinn sé um 160 þúsund dýr. Það var um borð í hvalaskoðunarbátnum Láka á Breiðafirði sem fóstraði hnýðingskálfurinn sást. Til að byrja með sást hann synda hægt í fylgd tveggja háhyrnings kúa en fullorðinn hnýðingur sást ekki langt frá. Seinna um daginn sáust háhyrningarnari aftur en hnýðingar hvergi nærri. Sama dag sáust einnig hnýðingar og grindhvalir, sem er önnur tegund lítilla tannhvala, eiga samskipti lengra úti á Breiðafirði. Samtökin benda á að háhyrningar hafa í nokkur skipti sést með grindhvalakálfum við Íslandsstrendur á undanförnum þremur árum. Margar spurningar „Við vitum ekki hvernig samskiptin á milli háhyrninganna og hnýðingskálfsins og fullorðna hnýðingsins byrjuðu eða enduðu, og við stöndum eftir með margar spurningar,“ segir í færslu samtakanna á Facebook í gær. „Við erum að greina gögnin sem við höfum fengið og vonumst til þess að frekari upplýsingar varpi ljósi á þessi mjög svo athyglisverðu tilvik.“
Dýr Hvalir Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Sex möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira