Marel í áframhaldandi samstarf við kínverskan svínakjötsrisa Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. júlí 2023 17:46 Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, og fulltrúi Muyuan við undirskriftarathöfn í dag. Marel Árni Oddur Þórðarsson, forstjóri Marel, skrifaði á dögunum fyrir hönd fyrirtækisins undir samning við kínverska svínakjötsframleiðandann Muyuan. Samningurinn mun tryggja áframhaldandi samstarf fyrirtækjanna tveggja en Muyuan er stærsti framleiðandi svínakjöts á heimsvísu. í tilkynningu frá Marel segir að fyrirtækið hafi hannað og sett upp ellefu hátækniverksmiðjur fyrir Muyuan til framleiðslu á svínakjöti frá árinu 2020. „Þessar verksmiðjur byggja á hátæknilausnum fyrir svínakjöt Marel, þ.á.m. hinum byltingarkenndu M-Line róbótum og vörustjórnunarkerfi Innova, sem bæta rekstrarhagkvæmni, hraða og rekjanleika,“ segir í tilkynningu. Muyuan Foods Co. var stofnað með það að leiðarljósi að tryggja aðgengi fólks að öruggu svínakjöti. Á árinu 2022 námu rekstrartekjur fyrirtækisins 17,6 milljörðum Evra. Þá segir að með stefnumarkandi samstarfi fyrirtækjanna muni samþætta virðiskeðju svínakjöts allt frá fóðri til tilbúinna neysluvara. Það feli í sér frekari fjárfestingu í frumvinnslu og áframvinnslu með áherslu á vörur tilbúnar fyrir neytendamarkað sem höfða til kínverskra neytenda. „Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs við Muyuan og útvíkka það enn frekar á stefnumarkandi hátt. Saman munum við þróa og kynna nýjar hátæknilausnir fyrir kínverskan markað fyrir öruggar hágæða svínakjötsafurðir sem eru á viðráðanlegu verði og framleiddar á sjálbæran hátt. Með því að sameina krafta okkar munum við halda áfram að umbylta matvælavinnslu og stuðla að enn frekari sjálfvirkni, stafrænni þróun og sjálfbærni í vinnslu svínakjöts í Kína,“ sagði Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel. Marel Kína Matvælaframleiðsla Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
í tilkynningu frá Marel segir að fyrirtækið hafi hannað og sett upp ellefu hátækniverksmiðjur fyrir Muyuan til framleiðslu á svínakjöti frá árinu 2020. „Þessar verksmiðjur byggja á hátæknilausnum fyrir svínakjöt Marel, þ.á.m. hinum byltingarkenndu M-Line róbótum og vörustjórnunarkerfi Innova, sem bæta rekstrarhagkvæmni, hraða og rekjanleika,“ segir í tilkynningu. Muyuan Foods Co. var stofnað með það að leiðarljósi að tryggja aðgengi fólks að öruggu svínakjöti. Á árinu 2022 námu rekstrartekjur fyrirtækisins 17,6 milljörðum Evra. Þá segir að með stefnumarkandi samstarfi fyrirtækjanna muni samþætta virðiskeðju svínakjöts allt frá fóðri til tilbúinna neysluvara. Það feli í sér frekari fjárfestingu í frumvinnslu og áframvinnslu með áherslu á vörur tilbúnar fyrir neytendamarkað sem höfða til kínverskra neytenda. „Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs við Muyuan og útvíkka það enn frekar á stefnumarkandi hátt. Saman munum við þróa og kynna nýjar hátæknilausnir fyrir kínverskan markað fyrir öruggar hágæða svínakjötsafurðir sem eru á viðráðanlegu verði og framleiddar á sjálbæran hátt. Með því að sameina krafta okkar munum við halda áfram að umbylta matvælavinnslu og stuðla að enn frekari sjálfvirkni, stafrænni þróun og sjálfbærni í vinnslu svínakjöts í Kína,“ sagði Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel.
Marel Kína Matvælaframleiðsla Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira