Ekkert mál að græja hjólastólapall fyrir næstu Þjóðhátíð Árni Sæberg skrifar 9. ágúst 2023 14:00 Jónas Guðbjörn vill ólmur verða við óskum Dags Steins, sem er til hægri ásamt aðstoðarmönnum sínum Gabríel Mána og Fannari Guðna. Vísir Formaður Þjóðhátíðarnefndar tekur vel í hugmyndir manns, sem mætti í hjólastól í Herjólfsdal um helgina, og heitir því að bæta aðgengi fyrir næstu hátíð. Dagur Steinn Elfu Ómarsson skoraði á dögunum á forsvarsmenn Þjóðhátíðar að bæta aðstöðu fyrir þá sem mæta á hátíðina í hjólastól. Dagur og tveir starfsmenn hans gáfust upp á troðningnum í dalnum og fóru heim fyrir síðasta kvöldið. Í samtali við fréttastofu segir Dagur að þegar mesta stemningin hafi verið í dalnum hafi það reynst erfitt að halda sér frá troðningi. Hann hafi þurft að fá fólk til þess að skýla sér og að erfitt hafi verið að skemmta sér þegar setja þurfti öryggið í fyrsta sæti. Hann skoraði því á Eyjamenn að hafa aðstöðuna í lagi á næsta ári og nefndi til dæmis hjólastólapall við hljóðmannabúrið aftast á dansgólfinu við aðalsviðið. Búinn að heyra í Degi Jónasi Guðbirni Jónssyni, formanni Þjóðhátíðarnefndar, líst vel á hugmyndir Dags. „Við þiggjum allar góða ábendingar um allt sem tengist Þjóðhátíð og fögnum því að allir fái að vera með. Það hafa alltaf verið hjólastólar í dalnum en að græja svona séraðstöðu fyrir þá er bara ekkert mál,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Þá segir hann að verkefnið verði unnið í samstarfi við þá sem það skiptir máli. „Ég er allavega búinn að senda honum skilaboð honum Degi, sem kom með þessa ábendingu, og fá símanúmer hjá honum. Mig langar að heyra í honum og gera þetta í samráði við hann. Allir velkomnir að ári Að lokum segir Jónas Guðbjörn að Þjóðhátíð í ár hafi að öðru leyti gengið með eindæmum vel og að hann hlakki til að sjá sem flesta að ári. „Við viljum fá alla á þjóðhátíð, það eru allir velkomnir á Þjóðhátíð.“ Þjóðhátíð í Eyjum Málefni fatlaðs fólks Vestmannaeyjar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Dagur Steinn Elfu Ómarsson skoraði á dögunum á forsvarsmenn Þjóðhátíðar að bæta aðstöðu fyrir þá sem mæta á hátíðina í hjólastól. Dagur og tveir starfsmenn hans gáfust upp á troðningnum í dalnum og fóru heim fyrir síðasta kvöldið. Í samtali við fréttastofu segir Dagur að þegar mesta stemningin hafi verið í dalnum hafi það reynst erfitt að halda sér frá troðningi. Hann hafi þurft að fá fólk til þess að skýla sér og að erfitt hafi verið að skemmta sér þegar setja þurfti öryggið í fyrsta sæti. Hann skoraði því á Eyjamenn að hafa aðstöðuna í lagi á næsta ári og nefndi til dæmis hjólastólapall við hljóðmannabúrið aftast á dansgólfinu við aðalsviðið. Búinn að heyra í Degi Jónasi Guðbirni Jónssyni, formanni Þjóðhátíðarnefndar, líst vel á hugmyndir Dags. „Við þiggjum allar góða ábendingar um allt sem tengist Þjóðhátíð og fögnum því að allir fái að vera með. Það hafa alltaf verið hjólastólar í dalnum en að græja svona séraðstöðu fyrir þá er bara ekkert mál,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Þá segir hann að verkefnið verði unnið í samstarfi við þá sem það skiptir máli. „Ég er allavega búinn að senda honum skilaboð honum Degi, sem kom með þessa ábendingu, og fá símanúmer hjá honum. Mig langar að heyra í honum og gera þetta í samráði við hann. Allir velkomnir að ári Að lokum segir Jónas Guðbjörn að Þjóðhátíð í ár hafi að öðru leyti gengið með eindæmum vel og að hann hlakki til að sjá sem flesta að ári. „Við viljum fá alla á þjóðhátíð, það eru allir velkomnir á Þjóðhátíð.“
Þjóðhátíð í Eyjum Málefni fatlaðs fólks Vestmannaeyjar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira