Ætla að frumsýna nýju Kobe Bryant styttuna 8.8.24 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 10:01 Kobe Bryant og dóttir hans Gianna Bryant sjást hér saman á körfuboltaleik. Getty/Allen Berezovsky Kobe Bryant heitinn fær af sér styttu fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers en styttan verður frumsýnd á næsta ári. Kobe Bryant heitinn fær af sér styttu fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers en styttan verður frumsýnd á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) Heimavöllur Lakers hét áður Staples Center en ber nú nafnið Crypto.com Arena. Kobe er einn besti leikmaðurinn í sögu Lakers en hann vann fimm meistaratitla með félaginu. Koeb er sá eini hjá Lakers sem hefur fengið tvö treyju númer hengd upp í rjáfur í höllinni. Hann spilaði helming ferils síns í 8 og hinn helminginn í 24. Það er því ástæðan fyrir því að styttan hans verður frumsýnd 8.8.24 eða 8. ágúst 2024. Dóttir hans Gianna, sem fórst með honum í þyrluslysinu í janúarmánuði 2020, verður einnig hluti af styttunni. Það er einnig stytta af þeim tveimur á slysstaðnum en hún var vígð 26. janúar 2022. Sú stytta er 68 kílóa bronsstytta sem er hönnuð af Dan Medina og sýnir feðginin standa saman þar sem Kobe heldur utan um öxlina á Giönnu. Það er ekki enn vitað hvernig nýja styttan verður en mögulega verður hún stærri útgáfa af fyrrnefndri styttu Medina. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Kobe Bryant heitinn fær af sér styttu fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers en styttan verður frumsýnd á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) Heimavöllur Lakers hét áður Staples Center en ber nú nafnið Crypto.com Arena. Kobe er einn besti leikmaðurinn í sögu Lakers en hann vann fimm meistaratitla með félaginu. Koeb er sá eini hjá Lakers sem hefur fengið tvö treyju númer hengd upp í rjáfur í höllinni. Hann spilaði helming ferils síns í 8 og hinn helminginn í 24. Það er því ástæðan fyrir því að styttan hans verður frumsýnd 8.8.24 eða 8. ágúst 2024. Dóttir hans Gianna, sem fórst með honum í þyrluslysinu í janúarmánuði 2020, verður einnig hluti af styttunni. Það er einnig stytta af þeim tveimur á slysstaðnum en hún var vígð 26. janúar 2022. Sú stytta er 68 kílóa bronsstytta sem er hönnuð af Dan Medina og sýnir feðginin standa saman þar sem Kobe heldur utan um öxlina á Giönnu. Það er ekki enn vitað hvernig nýja styttan verður en mögulega verður hún stærri útgáfa af fyrrnefndri styttu Medina. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira